Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 76
fræðapróf frá Laugarlækjarskóla í Reykja-
vík. Nám við Fjölbrautaskólann í Breið-
holti og Harrisburg Area Community Col-
lege í Bandaríkjunum. Tölvari hjá Kf.
Borgfirðinga í Borgarnesi 1981-1983.
Kerfisfræðingur hjá Sjóvá í Reykjavík
1983-1985. Síðan kerfisfræðingur hjá
Apparel Business Systems í Philadelphia
1985-1987, Seiko Time Corp, New York
1987-1989 og Emerson Radio, New Jersey
1989-1990. Hefur síðan verið deildarstjóri
tölvudeildar Emerson Technologies í Kali-
forníu í Bandaríkjunum. Var formaður
starfsmannafélags Kf. Borgfirðinga 1982.
í stjórn NSS 1984-1985. í stjórn íslend-
ingafélagsins í New York 1986-1988.
Sambýliskona, Halla Jóhannsdóttir, sat
skólann 1981-1983 og Framhaldsdeild
SVS 1983-1985.
Reynir Ólafsson. Sat SVS 1979-1981. F.
1. 9. 1963 að Núpi í Öxarfirði og uppalinn
þar. For.: Ólafur V. Sigurpálsson, f. 24. 3.
1943 á Húsavík, bílstjóri þar, og Björg
Guðmundsdóttir, f. 20. 5. 1944 að Núpi,
húsmóðir þar. Sambýliskona: Berglind A.
Ásmundsdóttir, f. 22. 9. 1966 á Húsavík,
við nám í Kennaraháskóla Islands. Barn:
Kristjana Björg, f. 30. 12. 1988. - Sat
Framhaldsdeild SVS 1981-1983. Nám við
EDB-Skolen í Óðinsvéum, Danmörku
1986-1987. Við verslunar- og lagerstörf
hjá Kf. N.-Þingeyinga sumarið 1982. Full-
trúi stöðvarstjóra, Pósti og síma á Húsa-
72