Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Side 78
Rögnvaldur Bjarnason. Sat SVS 1979-
1981. F. 21. 2. 1960 á Patreksfirði, uppal-
inn í Hænuvík í Rauðasandshreppi. For.:
Bjarni Sigurbjörnsson, f. 24. 11. 1916 að
Geitagili í Örlygshöfn, bóndi í Hænuvík
ásamt sjómennsku og um 30 ár við störf á
jarðýtum, d. 10.9.1990, og Dagbjörg Ólafs-
dóttir, f. 3. 9. 1924 á Sellátranesi í Rauða-
sandshreppi, húsmóðir og verkakona.
Maki 15.2.1983, áður í sambýli: Ólafía K.
Karlsdóttir, f. 14. 3. 1962 á Patreksíirði,
verslunarmaður. Börn: Esther, f. 12. 8.
1982, Hrafnkell, f. 29. 8. 1983. Fósturson-
ur: Jónas Höfðdal Hauksson f. 10.8.1980. -
Aðalbókari hjá Kf. V.-Barðstrendinga
1.6.1981-1.9.1985. Stofnaði íjölritunarstof-
una Barð á Patreksfirði 1984 og rak hana
til 1986. Hóf þá störf hjá Hugsjón hf. bók-
halds- og tölvuþjónustu og var þar í lið-
lega ár. Hefur síðan starfað við prent-
smiðjurekstur á ísafirði og er nú annar
eigandi prentsmiðjunnar Isprent hf. Bróð-
ir, Sigurjón Bjarnason, sat skólann 1963-
1965.
Sigurður Ingi Guðmundsson. Sat SVS
1979-1981. F. 3. 12. 1962 í Reykjavík en
uppalinn í Borgarnesi. For.: Guðmundur
Sigurðsson, f. 10. 6. 1936 á Höfn í Horna-
firði, skólastjóri Grunnskóla Borgarness,
og Hildur Sigurlín Þorsteinsdóttir, f. 16. 8.
1937 í Vestmannaeyjum, kennari í Borg-
arnesi. Sambýliskona: Anna Björnsdóttir,
f. 2. 5. 1959 á Patreksfirði, starfar við
barnagæslu. Uppeldissynir: Þorbjörn Gísli
74