Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 79
Ómarsson, f. 19. 5. 1978, Björn Jónatan
Ómarsson, f. 28. 1. 1982. - Var eitt ár við
nám í Fjölbrautaskóla Akraness. Vann
við trésmíðar 1981-1982. Fulltrúi Sam-
vinnutrygginga á Patreksfirði 1982-1986.
Hefur síðan verið matsveinn á fiskibátum
og togurum. I stjórn Leikfélags Patreks-
fjarðar 1984-1988. Átti sæti á lista Fram-
sóknarflokksins á Patreksfirði við bæjar-
stjórnarkosningar 1990. I æskulýðsnefnd
1986-1990 og í stjórn Félagsheimilisins á
Patreksfirði frá 1990.
Sigurður Skagfjörð Ingimarsson. Sat
SVS 1979-1981. F. 28. 12. 1963 í Reykja-
vík og uppalinn þar. For.: Ingimar Guð-
mundsson, f. 14. 10. 1929 í Strandasýslu,
sjómaður, og Sigríður Skagfjörð Sigurðar-
dóttir, f. 21. 9. 1933 í Reykjavík, verka-
kona. Maki 31.12.1988: Ólöf Jónsdóttir, f.
29. 11. 1965 á Siglufirði, húsmóðir. Börn:
Sigríður Skagfjörð, f. 21. 12. 1984, Guð-
björg Margrét, f. 27. 1. 1987. - Verkamað-
ur í Reykjavík 1981-1983. Skrifstofumað-
ur hjá Tölvuþjónustu Vestfjarða hf. á Pat-
reksfirði 1983-1989 og framkvæmdastjóri
hennar frá 1990. Var í stjórn Kf. V.-Barð-
strendinga 1987. I hreppsnefnd Patreks-
hrepps og varaoddviti frá 1990.
Stefán Logi Haraldsson. Sat SVS1979-
1981. F. 16. 11. 1962 að Yzta-Mói í Fljótum,
Skagafirði og uppalinn þar. For.: Harald-
ur Hermannsson, f. 22. 4. 1923 að Yzta-
75