Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 85
að Vöðlum, og Brynhildur Kristinsdóttir,
f. 25. 7. 1935 að Vífilsmýrum í Önundar-
firði, bóndi. Sambýliskona: Erna Rún
Thorlacius, f. 24. 12. 1961 í Reykjavík,
húsmóðir. Barn: Brynjólfur Óli, f. 16. 3.
1989. Fóstursonur: Jakob Einar Jakobs-
son, f. 19. 7. 1983. - Nám við Héraðsskól-
ann á Núpi í Dýrafirði. Skrifstofumaður í
Verðlagningardeild SÍS veturinn 1982-
1983. Verslunarstjóri hjá Kf. Berufjarðar
á Djúpavogi 1983-1985. Sláturhússtjóri og
síðar skrifstofumaður hjá Kf. Önfirðinga á
Flateyri 1985-1986. Leiðbeinandi í
Grunnskólanum í Holti í Önundarfirði
1986-1988. Framkvæmdastjóri sláturfé-
lagsins Barða hf. á Þingeyri 1988-1989.
Frjótæknir í Önundar- og Dýrafirði frá 1.
des. 1985. Kúabóndi frá 1. sept. 1989. Hef-
ur spilað í hljómsveitinni „Rokkbændur“
frá nóv. 1986 en hafði áður leikið fyrir
dansi á Djúpavogi og nágrenni 1983-1985.
Á sæti í hreppsnefnd Mosvallahrepps og
er nú oddviti.
Baldvin Elías Albertsson. Sat SVS
1980-1982. F. 27. 4. 1943 í Reykjavík og
uppalinn þar. For.: Albert Baldvin Jó-
hannesson Aalen, f. 18. 4. 1910 á Eskifirði,
sjómaður, verkamaður og vélstjóri í
Reykjavík, d. 5.6. 1981, og María Hró-
mundsdóttir Aalen, f. 14. 11. 1902 að Hliði
á Álftanesi, húsmóðir í Reykjavík, d. 8.12.
1974. Fyrrv. makar: Gerður Gunnarsdótt-
ir, f. 6. 12. 1942, þau slitu samvistum,
Inga Þyri Kjartansdóttir, f. 4. 5. 1943, þau
6 Árbók
81