Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 87
Menntaskólanum í Hamrahlíð. Starfaði
hjá Kf. Borgfirðinga 1985-1989. Hefur frá
1. maí 1989 rekið eigin verslun, Kjörbúð-
ina Hellissandi. Formaður og gjaldkeri
Umf. Reynis 1982-1989 og í stjórn Sor-
optímistafélags Snæfellsness frá 1990.
Faðir, Skúli Alexandersson, sat skólann
1949-1950.
Egill Össurarson. Sat SVS1980-1982. F.
16. 4. 1964 á Patreksfirði, uppalinn að
Láganúpi í Rauðasandshreppi, V.-Barða-
strandasýslu. For.: Össur Guðbjartsson, f.
19. 2. 1927 að Láganúpi og bóndi þar, og
Sigríður Guðbjartsdóttir, f. 5. 8. 1930 að
Lambavatni í Rauðasandshreppi, bóndi að
Láganúpi. Maki 23. 7. 1988: Sigfríður
Guðbjörg Sigurjónsdóttir, f. 12. 12. 1964 á
Patreksfirði, húsmóðir og vinnur við ræst-
ingar. Börn: Berglind Eir, f. 7. 7. 1986,
Guðbjartur Gísli, f. 16. 7. 1988. - Starfaði
hjá útibúi Samvinnubanka Islands á Pat-
reksfirði 1982-1989 en hefur síðan verið
sjómaður. Formaður Leikfélags Patreks-
ijarðar 1985. Ritstjóri Fréttabréfs Kf. V.-
Barðstrendinga 1983-1984. Bróðir, Guð-
bjartur Össurarson, sat skólann 1970-
1972.
Elísabet Halldóra Árnadóttir. Sat SVS
1980-1982. F. 17. 3. 1964 í Reykjavík, upp-
alin á Selfossi. For.: Árni Óskarsson, f. 10.
7. 1939 á Siglufirði, bankamaður á Sel-
83