Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Síða 88
fossi, og Heiðdís Gunnarsdóttir, f. 5. 2.
1943 í Reykjavík, fulltrúi í Félagsmála-
stofnun Selfoss. Sambýlismaður: Jan
Poulsen, f. 7. 1. 1964 á Vopnafirði, kerfis-
fræðingur í Kaupmannahöfn. Barn: Erna,
f. 9. 11. 1988. - Var við nám í Framhalds-
deild SVS 1982-1984.
Eyjólfur Sturlaugsson. Sat SVS 1980-
1982. F. 18. 5. 1964 í Kópavogi, uppalinn
að Efri-Brunná, Saurbæ í Dalasýslu. For.:
Sturlaugur Eyjólfsson, f. 14. 1. 1940 í
Dalasýslu, bóndi að Efri-Brunná, og Birna
Lárusdóttir, f. 22. 6. 1946 í Reykjavík,
bóndi að Efri-Brunná. Sambýliskona:
Guðbjörg Hólm Þorkelsdóttir, f. 26. 8.
1966 í Reykjavík, fóstra og kennari. Barn:
Birna Björt, f. 28. 7. 1989. - Nám við
Framhaldsdeild SVS 1982-1984 og Kenn-
araháskóla íslands 1986-1989. Sumar-
vinna á námsárum við garðyrkju. Var við
ýmis störf hjá Kf. Rangæinga 1984-1986.
Hefur frá 1990 verið kennari við Reyk-
hólaskóla í A.-Barðastrandasýslu. I stjórn
Skógræktarfélags Dalasýslu 1983-1985.
Starfaði í Flokki mannsins 1984-1987.
Ritgerð til B.ED. prófs við Kennarahá-
skóla íslands: Könnun á námsefnisgerð,
kennara í tveim fræðsluumdæmum, 1989.
Hefur ávallt verið áhugamaður um íþrótt-
ir, skák og brids. Fósturafi: Gunnar
Magnússon, Artúnum, Rangárvöllum, sat
skólann 1947-1949.
84