Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Side 89
Gísli Björn Heimisson. Sat SVS 1980-
1982. F. 21. 9. 1963 að Staðarborg í Breið-
dal og uppalinn þar. For.: Heimir Þór
Gíslason, f. 15. 3. 1931 að Selnesi á Breið-
dalsvík, kennari og fréttamaður sjónvarps
á Höfn í Hornafirði, og Sigríður Herdís
- Helgadóttir, f. 31. 10. 1933 í Berunes-
ijk,, hreppi, húsmóðir á Höfn. - Nám við
Í Framhaldsdeild SVS 1982-1984. Skrif-
Í| stofumaður hjá Kf. A.-Skaftfellinga 1984-
■ 1985. Bókari hjá Miklagarði 1986-1988 og
KRON 1989-1990. í stjórn starfsmannafé-
lags Miklagarðs 1986-1989 og aftur frá
1990 og í stjórn starfsmannafélags KRON
1989-1990. í ritstjórn tímaritsins Hlyns
1989-1990. Systkini sátu skólann: Helga
Nína Heimisdóttir 1979-1981, Framhalds-
deild SVS 1982-1984 og Hrafn Margeir
Heimisson 1981-1983.
Gísli Sigurðsson. Sat SVS 1980-1982. F.
1. 4. 1959 á Akureyri, uppalinn að Kvía-
bóli í Ljósavatnshreppi, S.-Þing. For.: Sig-
urður Marteinsson, f. 21. 3.1926 að Hálsi í
Ljósavatnshreppi, var bóndi og bifreiða-
stjóri á Kvíabóli til 1987 en síðan vélstjóri
í heykögglaverksmiðju, búsettur á Akur-
eyri, og Helga Hauksdóttir, f. 11. 8. 1925
að Garðshorni í Ljósavatnshreppi, bóndi
og húsmóðir að Kvíabóli til 1987, en vinn-
ur nú á vistheimilinu Hlíð á Akureyri.
Sambýliskona: Þórunn Sigtryggsdóttir, f.
17. 4. 1964 á Húsavík, húsmóðir. Barn:
Ásta, f. 7. 6. 1990. - Lauk námi í bifvéla-
virkjun frá Iðnskólanum á Húsavík. I
85