Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 97
forstjóri á Akureyri, d. 29.4.1981, og Ing-
unn G. Kristjánsdóttir, f. 22. 12. 1928 á
Dalvík, húsmóðir og húsvörður á Akur-
eyri. Sambýliskona: Helga B. Jónasar-
dóttir, f. 19. 2. 1968 á Akureyri, við nám.
Barn: ísak Már, f. 23. 8. 1989. - Var eina
önn við Menntaskólann á Akureyri.
Starfsnám Sambandsins 1982-1984. Bók-
ari á skrifstofu SÍS í London 1984-1986.
Markaðsfulltrúi Iðnaðardeildar SIS og
síðar Álafoss hf. 1986-1989. Sölustjóri hjá
Sjávarafurðadeild SÍS 1989-1990 og Sjáv-
arafurðum hf. frá 1.1.1991. Gjaldkeri ís-
lendingafélagsins í London 1985-1986. I
sóknarnefnd íslenska safnaðarins í Lond-
on 1984-1986. Gjaldkeri knattspyrnu-
deildar Þórs á Akureyri 1986-1988. For-
maður Þórsklúbbsins í Reykjavík frá
1989. Hefur stundað knattspyrnu og bad-
minton. Faðir, Jóhannes R. Kristjánsson,
sat skólann 1945-1947. Aðrar heimildir:
Hreiðarstaðakotsættin, útgefin af Sögu-
steini.
Jóhannes Valdemarsson. Sat SVS
1980-1982. F. 3. 12. 1956 á Akureyri, upp-
alinn á Grenivík og Kópavogi frá 1965.
For.: Valdemar Gestur Kristinsson, f. 6.
10. 1921 að Végeirsstöðum í Fnjóskadal,
vörubifreiðarstjóri í Grýtubakkahreppi og
síðar við akstur á BSR í Reykjavík, d. 30.
9. 1984, og Guðbjörg Óskarsdóttir, f. 26. 3.
1920 að Eyri í Gufudalssveit, ljósmóðir.
Sambýliskona: Matthildur Sonja Matthí-
asdóttir, f. 26. 1. 1956 í Reykjavík, hús-
93