Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Síða 99
anda, verkamaður hjá Fiskiðjusamlagi
Húsavíkur, og Alda Guðmundsdóttir, f.
27. 3. 1928 að Ytri-Leikskálará í Ljósa-
vatnshreppi, húsmóðir og verkakona hjá
Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Maki
2.5.1982: Lovísa Ósk Skarphéðinsdóttir, f.
3. 4. 1960 í Reykjavík, húsmóðir. Börn:
Skarphéðinn Óskar, f. 16. 10. 1984, Hall-
dór, f. 27. 12. 1988, Jóhanna Ósk, f. 23. 8.
1990. - Tók fiskimannapróf frá Stýri-
mannaskólanum 1980. Sjómaður á bátum
og kaupskipum 1977-1980. Afgreiðslu-
gjaldkeri hjá Kf. Húnvetninga á Blöndu-
ósi 1982 - mars 1984. Sölumaður hjá
Mjólkursamsölunni mars 1984- ágúst 1986
og síðan fulltrúi framkvæmdastjóra í
markaðsrannsókna- og vöruþróunardeild
Mjólkursamsölunnar. I stjórn íþróttafé-
lags fatlaðra í Reykjavík 1984-1986. í
ýmsum nefndum á vegum Iþróttasam-
bands fatlaðra frá 1987. Hefur keppt á 01-
ympíuleikum fatlaðra 1980, 1984 og 1988
og einnig keppt á alþjóðlegum mótum fatl-
aðra íþróttamanna. Einn af frumkvöðlum
í starfi og þjálfun fatlaðra íþróttamanna.
Aðrar heimildir: Æskan, 5. tbl. 1988, Ætt-
ir Þingeyinga I, bls. 189, Ætt Jóns Jóns-
sonar í Fjörðum.
Kolbrún Skúladóttir. Sat SVS 1980-
1982. F. 18. 3. 1964 á Selfossi og uppalin
þar. For.: Skúli Guðjónsson, f. 26. 2. 1929 í
Villingaholtshreppi, Arnessýslu bifreiðar-
stjóri á Selfossi, og Asrún Magnúsdóttir, f.
23. 12. 1934 í Reykjavík, starfsmaður á
95