Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 101
flugvelli, og Margrét Jónsdóttir, f. 29. 11.
1927 í Keflavík, húsmóðir. Móðir: Ingi-
björg G. Mason, f. 28. 5. 1940 í Garði,
skrifstofumaður. Maki 23. 7. 1988: Guð-
mundur Magnússon, f. 13. 8. 1966 í
Reykjavík, framkvæmdastjóri eigin fyrir-
tækis, Margt smátt auglýsingavörur.
Barn: Una Dögg, f. 9. 5.1986. - Var eitt ár
við nám í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Nám við Echols Int. Travel Training
Courses, í San Francisco í Kaliforníu
1982. Við ýmis störf á norska skemmti-
ferðaskipinu Royal Viking Sea 1982-1984.
Sölustörf hjá Ferðaskrifstofunni Utsýn
1984—1989 og sölustörf hjá Veröld ferða-
skrifstofu frá 1989.
Magnea Gísladóttir. Sat SVS 1980-
1982. F. 28. 11. 1959 í Reykjavík og uppal-
in þar. For.: Gísli Marinósson, f. 11. 11.
1930 í Reykjavík, sölustjóri hjá Trygg-
ingamiðstöðinni hf. d. 30. 7. 1977, og
María Guðvarðardóttir, f. 19. 12. 1929 á
Sauðárkróki, starfsmaður Alþingis. Maki
27.7.1985: Egill Heiðar Gíslason, f. 29. 6.
1958 í Súðavík, framkvæmdastjóri Fram-
sóknarflokksins. - Tók gagnfræðapróf frá
Réttarholtsskóla 1976.1 Hússtjórnarskólan-
um á Laugarvatni 1977-1978. Iðnskólanum
í Reykjavík 1978. Kontoradministrativ
kurs, vorönn 1983 og Hotell-turistservice
1983-1984 í Gautaborg. Starfaði við fisk-
vinnslu 1976-1977. Au-pair í Skotlandi
sumarið 1977. Starfaði á netaverkstæði
sumarið 1978. Við hótelstörf í Noregi sum-
7 Árbók
97