Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 103
1987-1988. Kaupfélagsstjóri Kf. Dýrfirð-
inga frá júní 1988 og jafnframt fram-
kvæmdastjóri Fáfnis hf. og Arnarnúps hf.
á Þingeyri. í stjórn NSS 1983-1984. For-
maður FUF og fulltrúaráðs Framsóknar-
félaganna í Kópavogi 1983-1984. Fulltrúi
starfsmanna í stjórn Sambandsins 1984-
1987 og starfaði á sama tíma með stjórn
starfsmannafélags Sambandsins. Hefur
auk þess setið í nokkrum nefndum og
stjórnum á vegum Sambandsins og sam-
vinnuhreyfingarinnar. Maki, Helga Hall-
dórsdóttir, sat skólann 1977-1979, faðir,
Guðjón Friðgeirsson, sat skólann 1949-
1950, systkini sátu skólann: Friðgeir Guð-
jónsson 1981-1983 og Guðdís Guðjónsdótt-
ir, 1984-1986.
Margrét Geirsdóttir. Sat SVS 1980-
1982. F. 15. 5. 1960 á ísafirði og uppalin
þar. For.: Geir Guðbrandsson, f. 1. 5. 1933
á ísafirði, pípulagningameistari, og Helga
G. Sigurðardóttir, f. 13. 12. 1934 á Naut-
eyri við ísafjarðardjúp, sölumaður. Maki
16.8.1986: Marzellíus Sveinbjörnsson, f. 4.
2.1959 á Isafirði, húsasmiður og járnsmið-
ur. Börn: Helga, f. 6. 2. 1988, Anna, f. 16.
12. 1990. - Nám við Tónlistarskóla
Reykjavíkur 1986-1989 og tónlistarkenn-
ari þaðan. Vann á skrifstofu Ishúsfélags
ísfirðinga 1982-1986. Er nú tónlistar-
kennari á ísafirði og við grunnskólann í
Súðavík. A sæti í Iþrótta- og æskulýðsráði
ísafjarðar á vegum Sjálfstæðisflokksins.
Hefur lagt stund á kórstjórn. Aðrar heim-
99