Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Side 108
vík, og Sólveig Ingimarsdóttir, f. 11. 7.
1925 á Húsavík, d. 8.8. 1962. Uppeldisfor-
eldrar: Ólafur Bjarnason, f. 15. 9. 1932 í
Reykjavík, fiskmatsmaður á Húsavík, og
Guðný Sigurðardóttir, f. 21. 11. 1933 í
Hrísey, verkakona á Húsavík. Barn:
Mikael, f. 29. 1. 1986. Faðir: Þorsteinn
Sigurðsson, f. 2. 3. 1964, búsettur í Dan-
mörku. — Var tvo vetur í framhaldsskóla á
Húsavík. Utskrifaðist úr Fósturskóla ís-
lands 1986. Ritari í Iðnaðardeild SÍS
1982-1983. Hjá Landsbanka íslands á
Húsavík 1986-1988. Hefur starfað við
barnaheimilið á Húsavík frá ársbyrjun
1989.
Svava Björg Kristjánsdóttir. Sat SVS
1980-1982. F. 12. 2. 1964 á Húsavík, upp-
alin þar og að Ketilsstöðum á Tjörnesi frá
1965. For.: Kristján Friðgeir Kárason, f. 9.
9.1944 á Húsavík, sjómaður og verkamað-
ur á Húsavík, bóndi að Ketilsstöðum frá
1965, og Anna María Sigurðardóttir, f. 28.
12.1946 að Hróarstöðum í Axarfirði, bóndi
að Ketilsstöðum frá 1965. Maki 28.7.1989:
Páll Steingrímsson, f. 9. 6. 1961 á Húsa-
vík, rafeindavirki, nú við nám í rafmagns-
verkfræði við AUC í Alaborg. Barn: Veig-
ar, f. 4. 5. 1990. - Við nám í bændadeild
Bændaskólans á Hvanneyri 1985-1987,
búfræðingur þaðan 1987. Nám í Fjöl-
brautaskólanum í Breiðholti 1987-1989 og
lauk þaðan stúdentsprófi. Var í fiskvinnu
hjá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur sumarið
1981. A skrifstofu Kf. Þingeyinga á Húsa-
104