Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Blaðsíða 117
Steinstúni í Strandasýslu, kaupfélags-
stjóri Kf. Strandamanna, Norðurfirði, og
Margrét Jónsdóttir, f. 15. 11. 1939 að
Stóru-Ávík í Strandasýslu, húsmóðir.
Sambýlismaður: Páll L. Pálsson, f. 20. 1.
1958 í Reykjarfirði í Strandasýslu, tré-
smíðameistari. Barn: Helga Björk, f. 1. 6.
1984. - Nám við Framhaldsdeild SVS
1984-1986. Sumarvinna ýmis störf hjá Kf.
Strandamanna, skrifstofustörf hjá SIS
sumarið 1983. Húsmóðir og verslunarstörf
í Reykjavík 1984-1985. Skrifstofumaður
hjá Búvörudeild SÍS, nú Goða hf., frá
1986. Faðir, Gunnsteinn R. Gíslason, sat
skólann 1952-1953.
Grétar Þór Friðriksson. Sat SVS 1981-
1983. F. 16. 6. 1959 á Sauðárkróki, uppal-
inn að Höfða á Höfðaströnd. For.: Friðrik
Antonsson, f. 31. 1. 1933 að Höfða, Höfða-
strönd, Skagafirði, bóndi þar, og Guðrún
Þórðardóttir, f. 21. 5. 1939 í Hnífsdal, hús-
móðir að Höfða og afgreiðslumaður á
Hofsósi. Sambýliskona: Jóhanna Ingvars-
dóttir, f. 26. 6. 1961 á Húsavík, blaðamað-
ur á Morgunblaðinu. Barn: Ingvar Þór, f.
8. 12. 1983. - Tók landspróf frá Héraðs-
skólanum að Reykjum í Hrútafirði 1975.
Vann á unglingsárum við landbúnað,
fiskvinnslu og vegagerð. Háseti á skut-
togaranum Skafta frá Hofsósi 1977-1981.
Framkvæmdastjóri Utgerðarfélags N,-
Þingeyinga hf. á Þórshöfn frá 1. 6. 1983 til
ársloka 1989. Framkvæmdastjóri Fisk-
markaðarins hf. í Hafnarfirði frá 10. 6.
8 Árbók
113