Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 122
skóla Húsavíkur og Framhaldsdeild SVS
1983-1985. Framreiðslustörf á Hótel
Reynihlíð sumarið 1981 og Félagsheimil-
inu Arnesi í Gnúpverjahrepppi 1982.
Verslunarstörf hjá Kf. Þingeyinga sumar-
ið 1983 og hjá Miklagarði sf. í Reykjavík
1984. í skemmtigarði í Danmörku 1985.
„Au pair“ í Kaliforníu 1985-1986. Ráð-
gjafi hjá Verðbréfamarkaði Islandsbanka
frá 1986.
Hrafn Margeir Heimisson. Sat SVS
1981-1983. F. 22. 10. 1954 á Hornafirði,
uppalinn að Staðarborg í Breiðdal. For.:
Heimir Þór Gíslason, f. 15. 3. 1931, að Sel-
nesi á Breiðdalsvík, kennari og fréttamað-
ur sjónvarps á Höfn í Hornafirði, og Sig-
ríður Herdís Helgadóttir, f. 31. 10. 1933 í
Beruneshreppi, húsmóðir á Höfn. Maki
17.5.1987: Sigurveig Birgisdóttir, f. 17. 5.
1958 í Reykjavík, húsmóðir. Börn: Hauk-
ur Margeir, f. 4. 1. 1976, Sigurveig Ósk, f.
20. 12. 1982, Herdís Þóra, f. 1. 7. 1986,
Benedikt Arnar, f. 27. 11. 1990. - Nám við
Stýrimannaskólann í Reykjavík 1973-
1976, einnig ýmis námskeið hjá Stjórnun-
arfélaginu og námskeið í þróunaraðstoð
og portúgölsku 1987. Stýrimaður á bátum
og flutningaskipum 1973-1983 þar af
stýrimaður á dönskum flutningaskipum
1976-1980. Skrifstofumaður í Sjávaraf-
urðadeild SÍS 1983-1987. Stýrimaður á
R/S Feng í þróunaraðstoð á Grænhöfðaeyj-
um í afleysingum 1988. Síðan stýrimaður
á fiskibátum. Systkini sátu skólann:
118