Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 123
Helga Nína Heimisdóttir, 1979-1981,
Framhaldsdeild SVS 1982-1984, og Gísli
Björn Heimisson, 1980-1982, stúdent
1984.
Hreggviður Jónsson. Sat SVS 1981-
1983. F. 18. 6.1963 á Þórshöfn og uppalinn
þar. For.: Jón Kr. Jóhannsson, f. 4. 8.1923
að Hvammi í Þistilfirði, verslunarstjóri á
Þórshöfn, og María Jóhannsdóttir, f. 29. 6.
1936 á Þórshöfn, verkakona þar. - Nám á
verslunarbraut á Laugum í S.-Þing. 1979-
1980 og Framhaldsdeild SVS 1983-1985.
Lauk B.A. prófi í hagfræði frá Macalester
College, Minnesota í Bandaríkjunum
1987. Sölufulltrúi hjá Cargill Inc., Jack-
sonville í Florida 1987-1988. Markaðs-
stjóri hjá Brimborg hf. frá 1988. Bróðir,
Jóhann A. Jónsson, sat skólann 1973-
1975.
Jakobína Guðmundsdóttir. Sat SVS
1981-1983. F. 23. 9. 1964 á Húsavík og
uppalin þar. For.: Guðmundur Bjarnason,
f. 9. 10. 1944 á Húsavík, alþingismaður og
fyrrv. heilbrigðis- og tryggingaráðherra,
og Vigdís Gunnarsdóttir, f. 21. 12. 1944 á
Húsavík, ritari við Tækniskóla Islands. -
Nám við Framhaldsdeild SVS 1983-1985
og íþróttakennaraskóla Islands 1986-
1988. Stundar nú nám við Ludwig Max
Universitát í Munchen í Þýskalandi. Var
á námsárum við ýmis verslunarstörf og
119