Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 126
Fjármálastjóri hjá Karli K. Karlssyni &
Co hf. frá ársbyrjun 1991. Systir, Guðný S.
Þorsteinsdóttir, sat skólann 1971-1973.
Margrét Þórhallsdóttir. Sat SVS 1981-
1983. F. 29. 6. 1964 á Selfossi, uppalin að
Skógum, A.-Eyjafjöllum. For.: Þórhallur
Friðriksson, f. 4. 11. 1913 að Rauðhálsi í
Mýrdal, byggingameistari og húsvörður
við Héraðsskólann að Skógum 1946-1977,
ökukennari 1952-1983, og Elín Þorsteins-
dóttir, f. 24. 8.1918 að Holti í Mýrdal, hús-
móðir að Skógum. Maki 6.8.1988: Guðjón
Baldursson, f. 12. 9. 1958 í Reykjavík,
sölumaður. Barn: Agústa, f. 8. 3. 1989. -
Nám við framhaldsdeild Héraðsskólans að
Skógum 1980-1981. Framhaldsdeild SVS
1984-1986. Sumarvinna á Hótel Eddu
1980-1986. „ Au-pair“ í Flórída í Banda-
ríkjunum sept. 1983-maí 1984. Hjá fast-
eignasölunni Eignamiðlunin hf. okt. 1986-
mars 1989, síðan húsmóðir. Systir, Jó-
hanna Þórhallsdóttir, sat skólann 1956-
1958.
Óskar Óskarsson. Sat SVS 1981-1983.
F. 25. 1. 1965 á Selfossi, uppalinn á Hvols-
velli. For.: Óskar Sigurjónsson, f. 16. 8.
1925 að Torfastöðum í Fljótshlíð, sérleyfis-
hafi, framkv.stj. Austurleiðar á Hvols-
velli, og Sigríður Halldórsdóttir, f. 15. 6.
1929 að Syðri-Ulfsstöðum, A.-Landeyjum,
húsmóðir á Hvolsvelli. Maki 15.6.1990:
122