Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 128
mars 1991 sölu- og markaðsfulltrúi hjá
söluskrifstofu Sölumiðstöðvarinnar í
Hamborg. Virkur félagi í stúdentafélag-
inu T.T.V. Textilia í Reutlingen í Þýska-
landi. Spilaði handbolta með félagsliði í
Tubingen í V.-Þýskalandi 1986-1987.
Pálmi Bergmann Almarsson. Sat SVS
1981-1983. F. 26. 10. 1956 á Akureyri,
uppalinn á Hellissandi. For.: Almar Jóns-
son, f. 11. 6. 1927 að Holti í Eyjafirði,
verslunarmaður á Dalvík, og Guðrún Rut
Danilíusdóttir, f. 1. 8. 1931 á Hellissandi,
verkakona í Kópavogi. Maki 24. 4. 1981:
Vilborg María Sverrisdóttir, f. 26. 11. 1961
í Reykjavík, skrifstofumaður. Börn: Sverr-
ir Bergmann, f. 11. 12. 1980, Alma, f. 19. 3.
1986. - Nám við Héraðsskólann í Reyk-
holti og sótt ýmis námskeið á vegum sam-
vinnuhreyfmgarinnar og annarra félaga.
Stundaði verkamannavinnu og afgreiðslu-
störf hjá Kf. Borgfirðinga á Hellissandi.
Starfaði í fjármáladeild Sláturfélags Suð-
urlands 1983-1986. Skrifstofustjóri hjá
Velti hf. 1986-1988. Fjármálastjóri hjá
hljómplötuútgáfunni Skífunni hf. 1988-
1990. Hefur síðan verið sölumaður hjá
Fasteignamiðluninni. Ritari í stjórn Umf.
Reyni á Hellissandi 1975-1977, fjármála-
ritari starfsmannafélags SS 1984-1986.
Varaformaður Atthagafélags Sandara í
Reykjavík frá 1989. Bræður sátu skólann,
Alfreð Örn Almarsson, 1973-1975 og Sig-
fús Almarsson, 1980-1982.
124