Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Síða 129
Ragna Björk Georgsdóttir. Sat SVS
1981-1983. F. 29. 11. 1964 á Hvamms-
tanga, uppalin að Kjörseyri í Bæjar-
hreppi, Strandasýslu. For.: Georg Jón
Jónsson, f. 8. 7. 1939 á Kjörseyri, bóndi
þar, og Dagmar Brynjólfsdóttir, f. 27. 11.
1943 í Skálholtsvík, Bæjarhreppi, hús-
móðir og kennari. Sambýlismaður: Páll
Eggertsson, f. 7. 1. 1964 á Hvammstanga,
byggingaverkfræðingur, stundar masters-
nám í Danmörku. Barn: Alfhildur, f. 11.
12. 1989. - Nám við Héraðsskólann að
Reykjum í Hrútaíirði 1977-1981 og Fram-
haldsdeild SVS 1983-1985. Vann á Hótel
Eddu, Reykjum á sumrin á námsárum.
Sept. 1985 - ágúst 1989 starfsmaður Líf-
eyrissjóðs verslunarmanna. Systir, Brynja
Georgsdóttir, sat skólann 1987-1989.
Ragnar Þórir Guðgeirsson. Sat SVS
1981-1983. F. 28. 7.1965 í Vík í Mýrdal og
uppalinn þar. For.: Guðgeir Guðmunds-
son, f. 19. 3. 1927 í Vík í Mýrdal, vélgæslu-
maður hjá RARIK í Vík, og Katrín S.
Brynjólfsdóttir, f. 14. 9. 1926 að Þykkva-
bæjarklaustri, verslunarmaður. Maki 18.
8. 1990: Hildur Árnadóttir, f. 4. 8. 1966 í
Keflavík, nemi. - Nám við Framhalds-
deild SVS 1983-1985. Lauk prófi í við-
skiptafræði frá Háskóla íslands 1989.
Sumarstörf hjá Kf. Skaftfellinga 1980-
1984, verslun Nonna og Bubba í Keflavík
1985, og vélsmiðju Jóns Sigurðssonar
1986-1989. Hefur síðan í febrúar 1989
starfað hjá Endurskoðun hf. Vann að
125