Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 131
Möller, f. 10.12. 1919 á Siglufirði, húsmóð-
ir í Hrísey. Maki 1984: Shona Björnsson, f.
14. 9. 1955 á Nýja-Sjálandi. Börn: Sara
María, f. 6. 4. 1982, Björn, f. 15. 10.1989. -
Starfaði við fiskvinnslu og sjómennsku í
Hrísey ásamt verslunarstörfum hjá útibúi
KEA þar. Búsettur á Nýja-Sjálandi og
starfar í söludeild banka þar. Sat í stjórn
NSS 1983-1984.
Sigurjón Sigurðsson. Sat SVS 1981-
1983. F. 27. 11. 1964 á Húsavík og uppal-
inn þar. For.: Sigurður Siguijónsson, f. 8.
9. 1913 að Heiðarbót í Reykjahverfi, bíl-
stjóri og húsvörður á Húsavík, og Guðný
Jósepsdóttir, f. 12. 6. 1929 að Breiðumýri,
húsmóðir á Húsavík. - Nám við Gagn-
fræðaskóla Húsavíkur, nám í húsasmíði í
Framhaldsskóla Húsavíkur. Var við
verslunarstörf hjá Kf. Þingeyinga á Húsa-
vík 1980-1988 en hefur síðan stundað sjó-
mennsku og húsasmíðar. Sat í knatt-
spyrnuráði Völsungs 1986-1988. Hefur
leikið með danshljómsveitum. Aðrar
heimildir: Fiðlur og tónmenntalíf í
S.-Þing., bls. 171-172.
Unnur Fanney Bjarnadóttir. Sat SVS
1981-1983. F. 24. 8.1959 í Ólafsvík, uppal-
in þar og í Geirakoti, Fróðárhreppi. For.:
Bjarni Ólafsson, f. 16. 9. 1933 að Geira-
koti, bóndi, landpóstur og verkamaður, og
Metta Jónsdóttir, f. 22. 6. 1934 í Ólafsvík,
127