Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 139
arnesi, atvinnumálafulltrúi hjá Stéttar-
sambandi bænda, og Jónína Helga Björg-
vinsdóttir, f. 24. 6. 1944 á Akureyri, full-
trúi hjá Reykjavíkurborg. - Nám við
Verkmenntaskóla Akureyrar 1985-1986.
Hóf nám í sjávarútvegstækni við Tækni-
skóla íslands 1990. Hefur starfað sem
verkstjóri hjá Fiskmarkaði Vestmanna-
eyja og hjá Gámavinum sf. í Vestmanna-
eyjum. Hefur einnig stundað sjómennsku.
Afi, Bjarni Pétursson, sat skólann 1934-
1935 og faðir, Arnaldur Bjarnason, 1978-
1980. Aðrar heimildir: Ættir Þingeyinga
eftir Indriða Indriðason.
Björgvin Þ. Hauksson. Sat SVS 1982-
1984. F. 11. 4. 1966 í Reykjavík, uppalinn í
Kópavogi. For.: Haukur Björgvinsson, f. 9.
4. 1935 á Djúpavogi, járnsmiður í Kópa-
vogi, og Guðrún Sigvaldadóttir, f. 3. 7.
1927 í Stafni, Svartárdal, A.-Húnavatns-
sýslu, saumakona. Sambýliskona: Birna
G. Björnsdóttir, f. 13. 11. 1965 á Sauðár-
króki, skrifstofumaður. Barn: Guðni Þór,
f. 11. 8. 1987. - Nám við Framhaldsdeild
SVS 1984-1986. Bókari hjá Sláturfélagi
Suðurlands 1986-1988 og hjá Endurskoð-
unarskrifstofu Sveins Jónssonar Armúla
42 frá 1988. Sambýliskona, Birna G.
Björnsdóttir, sat skólann 1982-1984 og
Framhaldsdeild SVS 1984-1986.
Brimrún Höskuldsdóttir. Sat SVS
1982-1984. F. 24. 10. 1966 í Reykjavík,
uppalin í Stykkishólmi. For.: Höskuldur
Eyþór Höskuldsson, f. 30. 8. 1942 í
135