Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 143
í Rangárvallasýslu, bóndi og hreppstjóri,
og Auður Eiríksdóttir, f. 16. 6. 1938 að
Glitstöðum, húsfreyja og bóndi. - Nám við
Héraðsskólann í Reykholti. Framhalds-
deild SVS 1986-1988 og er nú við nám í
spænsku við Heimspekideild Háskóla Is-
lands. Skiptinemi í Ecuador 1984-1985.
Vann í Hreðavatnsskála sumrin 1983-
1984. í starfsnámi Sambandsins 1985-
1987. Við bókhald hjá Kf. Arnesinga sum-
arið 1987. Við bókhald, innheimtu og
gjaldkerastörf hjá Kf. Borgfirðinga 1988-
1990. Forstöðumaður Farfuglaheimilis á
Varmalandi sumarið 1990. í stjórn Ung-
mennasambands Borgaríjarðar frá 1985.
Frá 1989 starfað með og verið í stjórn
Leikdeildar Umf. Stafholtstungna. Hefur
tvo undanfarna vetur verið með námskeið
í skrautskrift í Borgarnesi á vegum
verkalýðsfélagsins þar og námskeið í aug-
lýsingaskrift á vegum Kf. Borgfirðinga.
Systir, Katrín Sigurjónsdóttir, sat skól-
ann 1984—1986 og Framhaldsdeild SVS
1986-1988.
Örlygur Hálfdan Örlygsson. Sat SVS
1982-1984. F. 15. 9.1956 í Reykjavík. For.:
Örlygur Hálfdanarson, f. 21. 12. 1929 í
Viðey, bókaútgefandi, og Þóra Þorgeirs-
dóttir frá Gufunesi, f. 31. 12. 1933 í
Reykjavík, húsmóðir. Maki 23.9. 1978:
Guðbjörg Geirsdóttir, f. 1. 3. 1956 í
Reykjavík, húsmóðir. Börn: Eva, f. 20. 4.
1979, Fríða, f. 11. 2.1982, Hildur, f. 28. 12.
139