Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 144
1984. - Nám í setningu í prentsmiðjunni
Odda hf. 1973-1977 og vann síðan í Prent-
stofu Guðmundar Benediktssonar 1977-
1979. Hefur síðan starfað hjá bókaútgáf-
unni Örn og Örlygur hf. Lék knattspyrnu
um árabil, með meistaraflokki KR í 1.
deild 1974-1977 og 1980-1986 og með
meistaraflokki Vals 1978-1979. Faðir, Ör-
lygur Hálfdanarson, sat skólann 1952-
1954.
Halldór H. Bachmann. Sat SVS 1982-
1984. F. 29. 3. 1965 á Patreksfirði, uppal-
inn þar og á Akureyri. For.: Halldór Bach-
mann, f. 2. 10. 1921 í Hafnarfirði, vélvirki/
járnsmiður og sér um ketilhús og viðgerð-
ir hjá Kjötiðnaðardeild KEA, og Anna G.
Bachmann, f. 1. 1. 1930 á Reyðarfirði, á og
rekur hannyrðaverslunina Maríu á Akur-
eyri. Sambýliskona: Kristbjörg Magnús-
dóttir, f. 8. 2. 1969 á Akureyri, við nám í
Fósturskóla Islands. Barn: Fannar Bach-
mann, f. 6. 6. 1989, d. 22.10.1989. - Nám
við Framhaldsdeild SVS 1984-1986 og við
Pacific Lutheran University, BBA Mark-
eting 1987-1989. í starfsnámi Sambands-
ins sumarið 1985 og frá vori 1986 til
hausts 1987. Hefur starfað í söludeild
KEA frá vori 1989. Ritgerð „The Export
Economy of Iceland“ skrifuð í janúar 1989
og birt í erlendu hagfræðitímariti og síðar
fjallað um hana á ráðstefnu um alþjóða
hagfræði. Systir, Rósa Bachmann, sat
skólann 1985-1987.
140