Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Side 146
Vík í Mýrdal, viðskiptafræðingur. - Nám
við Framhaldsdeild SVS 1984-1986. Hóf
nám í viðskiptafræði við Háskóla Islands
1987. Sumarstörf hjá bókhaldsstofu Arna
R. Árnasonar 1981-1985, G.Á.Pétursson
hf. 1986-1989, vélsmiðju Jóns Sigurðsson-
ar hf. 1989-1990 og hjá Endurskoðun hf.
síðan í júní 1990. Æfði með körfuknatt-
leiksdeild ÍBK 1978-1981. Söng með
skólakórum 1976-1984 og var við tónlist-
arnám í Keflavík 1973-1982. Faðir, Árni
R. Árnason, sat skólann 1958-1960, maki,
Ragnar Þórir Guðgeirsson, 1981-1983,
systir, Guðrún Árnadóttir, 1980-1982.
Hreinn Stefánsson. Sat SVS 1982-1984.
F. 5. 12. 1954 í Keflavík og uppalinn þar.
For.: Stefán Hallsson, f. 20. 3. 1911 að Kó-
reksstöðum í Hjaltastaðaþinghá, N.-Múla-
sýslu, fv. kennari og skólastjóri í Kefla-
vík, og Arnheiður Jónsdóttir, f. 18. 9. 1919
í Péturskoti í Hafnarfirði, húsmóðir, d.
26.8.1981. Barn: Jóhannes Brynjar, f. 14.
6. 1976. Móðir: Sigþrúður Jóhannesdóttir,
f. 25.1. 1957, í Reykjavík. - Nám í
Menntaskólanum við Hamrahlíð 1970-
1973. Framhaldsdeild SVS 1986-1987.
Hefur lagt stund á ýmis störf til sjávar og
sveita, m.a. hjá Síldarútvegsnefnd, versl-
unarstörf o.fl. Var formaður Skólafélags
Samvinnuskólans 1983-1984.
Jón Jóhannesson. Sat SVS 1982-1984.
F. 6. 9. 1960 á Akranesi, uppalinn að
Geitabergi í Hvalfjarðarstrandahreppi.
For.: Jóhannes Jónsson, f. 2. 1. 1923 að
142