Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 150
nemi við Kennaraháskóla íslands. - Nám
við Framhaldsdeild SVS 1984-1986, í tölv-
unarfræði við Háskóla íslands 1986-1991.
Forritari hjá Hugbúnaðarhúsinu hf. 1988-
1990 og Menn og mýs hf. frá 1990. Unn-
usta, Vilborg Einarsdóttir, sat skólann
1983-1985 og Framhaldsdeild SVS 1985-
1987.
Regína Hreinsdóttir. Sat SVS 1982-
1984. F. 26. 10. 1966 í Reykjavík, uppalin
á Hornafirði. For.: Hreinn Eiríksson, f. 10.
3. 1931 að Nesjum í Hornafirði, kennari
við Nesjavallaskóla, og Kristín Gísladótt-
ir, f. 29. 7. 1940 á Höfn í Hornafirði, skóla-
stjóri Nesjaskóla í Hornafirði. Barn:
Brynjar Smári Bjarnason, f. 24. 8. 1984.
Faðir: Bjarni H. Asbjörnsson, f. 14. 5.
1962. - Tók gagnfræðapróf frá Nesjaskóla.
Nám við Framhaldsskóla A.-Skaftfellinga
og Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Var við
afgreiðslustörf í versluninni í Nesjum. A
bæjarskrifstofu Hafnar 1987-1990. Fram-
kvæmdastjóri Ungmennasambandsins
Úlfljóts 1988. Fyrrv. sambýlismaður,
Bjarni H. Asbjörnsson, sat skólann 1983-
1985.
Reynir Baldursson. Sat SVS 1982-1984.
F. 24. 4. 1965 á Blönduósi og uppalinn
þar. For.: Baldur Reynir Sigurðsson, f. 17.
3. 1929 að Brekkukoti í A.-Húnavatns-
sýslu, verslunarmaður á Blönduósi, og
146