Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 151
Kristín Bjarnadóttir, f. 18. 5. 1932 á
Blönduósi, verslunarmaður á Blönduósi. -
Nám við Héraðsskólann í Reykholti í eitt
ár. Gjaldkeri hjá Blönduóssbæ 1984-1986
og skrifstofustjóri og bæjarritari 1986-
1990. Bókari hjá Selvör sf. í Reykjavík síð-
an í janúar 1990.
Reynir Þorsteinsson. Sat SVS 1982-
1984. F. 5. 4.1960 á Patreksfirði og uppal-
inn þar. For.: Þorsteinn Friðþjófsson, f. 5.
6. 1930 á Patreksfirði, sjómaður þar, d.
1.7.1987, og Kristín F. Jónsdóttir, f. 23. 8.
1933 að Kollsvík í Rauðasandshreppi,
húsmóðir og skrifstofumaður á Patreks-
firði. - Nám við Fjölbrautaskólann í
Breiðholti. Sumarvinna hjá hraðfrystihús-
inu Skildi hf. á Patreksfirði 1972-1978,
veitingahúsinu Árberg í Reykjavík 1979,
Kf. V.-Barðstrendinga á Patreksfirði
1980-1987. Hjá Byggung bsvf. í Reykjavík
1988 - mars 1989, aðalbókari hjá Samtök-
um áhugafólks um áfengisvandamálið
SÁÁ í Reykjavík síðan starfsmaður hjá
Endurskoðandanum í Reykjavík.
Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir. Sat
SVS1982-1984. F. 28.11.1966 í Keflavík,
uppalin að Staðarhúsum í Borgarhreppi
og Hraunsnefi í Norðurárdal. For.: Magn-
ús Halldórsson, f. 6. 11. 1933 í Hafnarfirði,
bóndi og vörubílstjóri að Hraunsnefi, og
Svanhildur Guðbrandsdóttir, f. 22. 11.
147