Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 152
1934 að Tröð í Kolbeinsstaðahreppi, bóndi
og húsmóðir að Hraunsnefi. - Tók 9. bekk
frá Héraðsskólanum að Reykholti, stúd-
ent frá Fjölbrautaskóla Breiðholts 1988,
er nú við sagnfræðinám í Háskóla Islands.
Vann ýmislegt með skóla, skrifstofumað-
ur í Miklagarði fyrst eftir útskrift úr Sam-
vinnuskólanum. Kennari við grunnskól-
ann í Reykholti í Biskupstungum 1988-
1989. Hefur tekið þátt í ýmsum félagsmál-
um í skóla. Systir, Bjargey Magnúsdóttir,
sat skólann 1984-1986.
Sigríður Gróa Þórarinsdóttir. Sat SVS
1982-1984. F. 10. 6.1966 í Reykjavík, upp-
alin að Þóroddsstöðum í Hrútafirði, V.-
Húnavatnssýslu. For.: Þórarinn Þorvalds-
son, f. 27. 9. 1934 að Þóroddsstöðum, bóndi
þar, og Anna Kristín Elísdóttir, f. 17. 9.
1937 að Laxárdal í Strandasýslu, húsmóð-
ir. - Nám við Héraðsskólann að Reykjum
í Hrútafirði, Framhaldsdeild SVS 1984-
1986. L.M.B 1 við Oppland distrikthpgskole
í Noregi 1987-1988 og Reiseliv við sama
skóla 1988-1990. Framhaldsnám í ferða-
málafræðum við University of Surrey
Guildford í Englandi 1990. Var gjaldkeri
hjá Landsbanka íslands 1986-1987.
Sigurður Eiríksson. Sat SVS1982-1984.
F. 3. 3. 1966 að Grísará I, Hrafnagils-
hreppi í Eyjafirði og uppalinn þar. For.:
Eiríkur B. Hreiðarsson, f. 19. 2. 1942 að
148