Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Side 155
Vilhelm Guðbjartsson. Sat SVS 1982-
1984. F. 30. 3.1964 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Guðbjartur Vilhelmsson, f. 26. 3.
1944 1 Reykjavík, verslunarmaður í Garða-
bæ, og Sigríður Birna Guðmundsdóttir, f.
30. 3. 1944 í Reykjavík, verslunarmaður í
Garðabæ. Sambýliskona: Guðný Rúnars-
dóttir, f. 2. 9. 1966 í Reykjavík, húsmóðir.
Börn: Sandra Björk, f. 23. 10. 1986, Dóró-
thea Birna, f. 12. 12. 1990. - Er við nám í
Menntaskólanum á Egilsstöðum. Var við
verslunarstörf í Reykjavík 1984—1986 og
sjómennsku 1986-1987. Verslunarmaður
hjá Trésmiðju Fljótsdalshéraðs 1988-1989
og sjómaður á Eskiíirði 1989-1990.
Vífíll Karlsson. Sat SVS 1982-1984. F.
22. 12. 1965 í Ólafsvík og uppalinn þar.
For.: Karl Valur Karlsson, f. 27. 9. 1939 í
Reykjavík, yfirmatsmaður hjá Ríkismati
sjávarafurða, og Anna Elísabet Olivers-
dóttir, f. 28. 10. 1941 í Ólafsvík, skrifstofu-
maður hjá Bakka hf. Maki 27.5.1989: Jón-
ína Erna Arnardóttir, f. 10. 2. 1967 í Borg-
arnesi, píanókennari. - Tók eina önn í
Fjölbrautaskóla Vesturlands, Framhalds-
deild SVS 1986-1988. Hóf nám í viðskipta-
deild Háskóla íslands 1990. Vann hjá Af-
urðasölu Sambandsins haustið 1984. Bók-
hald og fjármálastjórn hjá Atlas hf. í
Reykjavík frá 1.11.1984.
Þorlákur Sigurður Helgi Ásbjörnsson.
Sat SVS 1982-1984. F. 6. 10. 1965 í
Reykjavík og uppalinn þar. For.: Ásbjörn
Helgason, f. 3. 7. 1936 í Reykjavík, bíl-
151