Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Page 156
stjóri, og Kristjana Sigurðardóttir, f. 24. 2.
1930 í Reykjavík, sérhæfður starfsmaður.
- Nám við Framhaldsdeild SVS 1984-
1986 og er nú við nám í Tölvuháskóla
Verslunarskólans. Starfaði hjá Reikni-
stofu bankanna sept. 1985 - sept. 1990.
Bræður sátu skólann, Arnar Pálsson,
1974-1976 og Bjarni Ásbjörnsson, 1983-
1985.
Þórunn Sigtryggsdóttir. Sat SVS 1982-
1984. F. 17. 4. 1964 á Húsavík, uppalin að
Breiðumýri í Reykjadal, S.-Þingeyjar-
sýslu. For.: Sigtryggur Jósefsson, f. 22. 9.
1924 að Breiðumýri, bílstjóri til 1980 nú
húsvörður við Framhaldsskólann á Laug-
um, og Björg Arnþórsdóttir, f. 18. 9.1932 á
Siglufirði, húsmóðir. Sambýlismaður:
Gísli Sigurðsson, f. 1. 4. 1959 á Akureyri,
verslunarstjóri. Barn: Ásta, f. 7. 6. 1990. -
Var eitt ár við nám á viðskiptabraut,
Framhaldsdeild SVS 1984-1986. Var við
ýmis verslunarstörf á sumrin. Skrifstofu-
maður hjá Steríó hf. maí 1986 - maí 1987,
verslunarstörf hjá Kf. Þingeyinga sumar-
ið 1987. Leiðbeinandi í Hafralækjarskóla í
S.-Þingeyjarsýslu sept. 1987 - ágúst 1988.
Skrifstofustörf við Framhaldsskólann á
Laugum ágúst 1988 - júní 1989. Verslun-
arstörf í útibúi Kf. Þingeyinga á Fosshóli
júní 1989 - maí 1990 og síðan verið hús-
móðir. Sambýlismaður, Gísli Sigurðsson,
sat skólann 1980-1982 og Framhaldsdeild
SVS 1982-1984.
152