Breiðholtsblaðið - Apr 2017, Page 13

Breiðholtsblaðið - Apr 2017, Page 13
13BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2017 Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur sími: 5640035, aquasport.is Ný sending af sundfatnaði - sundbolir, tankini, bikini og sundskýlur. TYR sund- fatnaður er vandaður, saumaður úr Durafast efninu, sem er bæði klórþolið og lithelt. Skoðaðu úrvalið á www.aquasport.is Hinn kunni Þorgrímur Þráins- son hélt fyrirlestur fyrir foreldra í Breiðholti fimmtudaginn 16. mars sl. Fyrirlesturinn var ókeypis fyrir alla í boði Heilsu- eflandi Breiðholts. Ágæt mæting var á fyrir- lesturinn sem var sérstaklega miðaður að foreldrum ungmenna í framhaldsskóla og unglingadeild grunnskóla. Tæplega 60 manns hlýddu á Þorgrím ræða ýmis leiðir til að ná markmiðum sínum og efla sjálfsmyndina auk þess sem hann bar fram áhugaverðar vangaveltur um hlutverk foreldra í uppeldi barna sinna. Þorgrímur talaði um heilsueflingu Þorgrímur Þráinsson ræddi um leiðir til þess að efla sjálfsmynd og ná markmiðum sínum. GULLSMIÐURINN Í MJÓDD Sími: 567 3550 Gleðilega páska

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.