Breiðholtsblaðið - apr. 2017, Blaðsíða 13

Breiðholtsblaðið - apr. 2017, Blaðsíða 13
13BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2017 Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur sími: 5640035, aquasport.is Ný sending af sundfatnaði - sundbolir, tankini, bikini og sundskýlur. TYR sund- fatnaður er vandaður, saumaður úr Durafast efninu, sem er bæði klórþolið og lithelt. Skoðaðu úrvalið á www.aquasport.is Hinn kunni Þorgrímur Þráins- son hélt fyrirlestur fyrir foreldra í Breiðholti fimmtudaginn 16. mars sl. Fyrirlesturinn var ókeypis fyrir alla í boði Heilsu- eflandi Breiðholts. Ágæt mæting var á fyrir- lesturinn sem var sérstaklega miðaður að foreldrum ungmenna í framhaldsskóla og unglingadeild grunnskóla. Tæplega 60 manns hlýddu á Þorgrím ræða ýmis leiðir til að ná markmiðum sínum og efla sjálfsmyndina auk þess sem hann bar fram áhugaverðar vangaveltur um hlutverk foreldra í uppeldi barna sinna. Þorgrímur talaði um heilsueflingu Þorgrímur Þráinsson ræddi um leiðir til þess að efla sjálfsmynd og ná markmiðum sínum. GULLSMIÐURINN Í MJÓDD Sími: 567 3550 Gleðilega páska

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.