Breiðholtsblaðið - jan. 2017, Blaðsíða 16
Krakkarnir
í Litófi
sungu
fyrir forsetann
Litlu krakkarnir í Litrófinu
í Fella- og Hólakirkju sungu
fyrir syngja fyrir Guðna
Th. Jóhannesson, Forseta
Íslands í Ráðhúsinu í haust
en tilefnið var afmæli
Samráðsnefndar trúfélaga.
Guðni minntist á þau
í ræðu sinni og hrósaði
þeim fyrir sönginn. Litrófið
starfar af fullum krafti og
æfir á miðvikudögum kl
15.00 til 15.50 og eru allir
krakkar á grunnskólaaldri
velkomnir. Umsjónarmenn
Litrófsins eru þær Arnhildur
Valgarðsdóttir organisti og
Ásbjörg Jónsdóttir, tónskáld
og barnakórstjóri. Ásbjörg er
nú að semja lög fyrir barnkóra
og fær Litrófið að njóta þess
meðal annars með því að fá
af og til að frumflytja þessi lög
á heimsvísu. Geta má þess í
lokin að kórstarfi er ókeypis.
Þitt hverfi hefur hækkað
einna mest síðastliðið ár.
LÁTTU OKKUR SELJA FYRIR ÞIG. 510 7900Heyrumst
Krakkarnir í Litrófinu syngja á
afmæli Samráðsnefndar trú-
félaga. Á meðal áheyrenda
var Guðni Th. Jóhannesson
forseti Íslands.
B-réttindi
Hluti námsins fer fram í fullkomnum ökuhermi.
Áhersla lögð á færni nemenda og öryggi
þeirra í umferðinni.
Allt kennsluefni innifalið.
Bókleg kennsla fer fram í stofu og á netinu.
B-réttindi eru einnig kennd á ensku, pólsku
og, tælensku.
Sérstök námskeið vegna akstursbanns.
Námskeið til B-réttinda fyrir þá sem þurfa að
læra á sínum hraða í samvinnu við Fjölmennt.
Nýtt – ,,allur
pakkinn“
Ökuskólinn í Mjódd býður upp á nýtt fyrir-
komulag varðandi ökunám í samvinnu
við starfandi ökukennara þar sem hægt
verður að kaupa alla þætti ökunámsins.
Innifalið í þessum pakka er ökuskóli 1, 2
og ökuskóli 3 auk 15 tíma verklegrar ken-
nslu auk eins próftíma. Boðið verður upp
á greiðsludreifingu til allt að 36 mánaða.
Meirapróf
Ökuskólinn í Mjódd er traustur valkostur
fyrir þá sem vilja ná sér í aukin ökuréttindi
(meirapróf).
Skólinn er vel búinn ökutækjum til kennslu,
kennarar skólans hafa mikla reynslu og
þekkingu og hafa kennt til fjölda ára.
Bókleg og verkleg kennsla innifalin í verði.
Önnur
námskeið:
Afleysingamannanámskeið á leigubíl og
atvinnuleyfishafanámskeið eru haldin í
samvinnu við Samgöngustofu.
Nýtt – Endurmenntun
atvinnubílstjóra
Samkvæmt lögum nr. 13/2015 um breytingu á umferðarlögum nr. 50/1987 þurfa allir bílstjórar
sem aka stórum bifreiðum í atvinnuskyni að sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára
fresti.
Þeir sem hafa fengið aukin ökuréttindi fyrir 10. september 2013 þurfa að ljúka þessari endur-
menntum fyrir 10. september 2018 til að geta haldið áfram akstri í atvinnuskyni.
Ökuskólinn í Mjódd í samstarfi við Ökuland ehf. býður
uppá endurmenntunarnámskeið atvinnubílstjóra dagana:
14.01 - Vistakstur
19.01 - Lög og reglur
20.01 - Farþegaflutningar
28.01 - Umferðaröryggi – bíltækni
Verð og aðrar upplýsingar, sjá heimasíðu Ökuskólans í Mjódd - bilprof.is – einnig í síma 567-0300
Hjá Ökuskólanum í Mjódd
færðu allt Ökunám
Bifhjólanámskeið
Við bjóðum upp á bifhjólanámskeið fyrir stór
hjól. Góð hugmynd fyrir vina eða vinnustaða-
hópa að sameinast um bifhjólanámskeið.