Brautin - 15.03.1975, Blaðsíða 3
BRAUTIN
Sigurbiörg mn
Framhald af síða
skammast yfir miklum mun
lægri upphæðum, sem við erum
þó lagalega skuldbundnir til
að greiða.
Tilvísanir.
Þá segir frúin: „bæjarstjóri
vogar sér að segja, að enginn
reikningur sé greiddur án til-
vísana”. Þetta hef ég aldrei
sagt, enda eru margir reikning
ar þess eðlis, að tilvísunum
er ekki unnt að koma við, t.
d. varðandi vinnulaun. Áftur á
móti hef ég sagt, að reikning-
ar séu ekki greiddir án uppá-
skriftar viðkomandi deildar-
eða verkstjóra og á það jafnt
við, hvort tilvísun fylgir reikn-
ingunum eður ei.
Hinsvegar eiga þær verslan-
ir, sem afhenda tilteknar vör-
ur án tilvsíana, það á hættu,
að reikningarnir verði ekki
greiddir og hefur það komið
fyrir.
Árás á aðalbókara
bæjarsjóðs.
Á gandreið sinni ræðst S.
A. með offorsi á aðalbókara
bæjarsjóðs og ber honum
vammir og skammir á brýn.
Þetta er með öllu ómaklegt.
Hann hóf starf við mjög erf-
iðar aðstæður. Reikningar árs-
ins 1973 voru ófærðir að mestu
og samtímis var skipt yfir í
tölvubókhald, sem hafði tals-
verða byrjunarörðugleika í
för með sér.
Þrátt fyrir þetta er hann á
góðri leið með að vinna upp
það, sem úrskeiðis hafði farið
og allt útlit er nú fyrir því,
að Vestmannaeyjar verði á
þessu ári komnar í fremstu
röð kaupstaða, hvað bókhald
áhrærir, enda hafa sumir kaup
staðirnir nú þegar leitað til
okkar um ráðleggingar varð-
andi tölvubókhald.
Aðalbókarinn er einstakt lip-
urmenni og reynir áreiðanlega
eftir bestu getu að svara þeim
spurningum, sem fyrir hann
eru lagðar. Árás S. A. á hann
er því með öllu ómakleg.
S. A. lýkur svo grein sinni
með því að segja, að ég ráði
raunverulega engu um gang
bæjarmálanna.
Ekki kippi ég mér upp við
þessa fullyrðingu. Eg hef aldrei
óskað eftir valdi valdsins
vegna. Eg kýs miklu fremur
það, sem Rússar kalla sam-
virka forystu, en vesturlanda-
búar kalla lyðræðislega stjórn-
unarhætti.
í þessu sambandi kasta ég
þó fram tveim spurningum:
1. Ef þessi fullyrðing S.
A. er rétt, hversvegna í ó-
sköpunum ver' Fylkir þá
svo til öllu sinu nimi í
skammir og svívirðingar
um mig?
2. Ef fuliyrðingin er rétt,
hvers vegna þrástagast
Fylkir þá á því, að ég taki
rnér miklu meira vald en
mér ber. T. d. er ég oft-
lega vændur um það að
taka fram fyrir. hendurnar
á sjálfri bæjarstjórninni?
S. A. er mikið í mun að
losna við mig úr embætti. —
Þetta er ekkert nýtt. Sjálfstæð
ismenn hafa streist við það
baki brotnu allar götur frá
því að ég tók við embættinu
árið 1966.
Þeir hafa aldrei áður ver-
•ið jafn lengi samfleytt L
minnihluta hér í Eyjum og er
því að vonum, að þeim sé orð-
ið brátt.
Mm.
DRÁTTARVEXTIR
Framh. af 1. síðu
ir heimildum fjármálaráðuneyt
isins hverju sinni og ákvörðun
einstakra sveitarfélaga.
Þegar álagning ársins liggur
fyrir eiga menn svo að greiða
afganginn í 5 mánaðarlegum
greiðslum það sem eftir er
ársins. Janúar og júlí falla út,
ef staðið er í skilum að öðru
leyti.
Ef út af þessu er brugðið,
bætast dráttarvextir strax við
útsvarsskuldina.
Frá þessari reglu er ekki
heimilt að víkja, hvorki fyrir
viðkomandi innheimtu sveitar
sjóða né viðkomandi bæjar-
stjórn, nema sérstök tilefnl
komi til, t. d. veikindi eða
dauðsföll, og þá ekki nema að
afgreiða hvert tilfelli fyrir sig.
Samband íslenskra sveitarfé-
laga setti, í samræmi við um-
rædd lög, reglur um það hvern
ig heppilegast væri að haga
útreikningi dráttarvaxta og var
þar hvergi gengið lengra en
bein lagafyrirmæli kröfðust.
M. a. vegna óánægju margra
aðila kannaði bæjarráð Vest-
mannaeyja, hvort ekki mætti
setja almennar reglur um nið-
urfellingu dráttarvaxta, ef á-
kveðnum skilyrðum væri full-
nægt, t. d. ef full skil væru
gerð fyrir áramót. Það kom í
Ijós, að bæjarráð hafði ekki
heimild til þess.
Þótt slík heimild væri til stað
ar, sem ekki er, væri vafa-
samt að beita henni að nokkru
marki því augljóst er, að ekki
er hægt að reka sveitarfélag
ef verulegur hluti tekna við-
komandi árs kæmi ekki inn
fyrr en á síðustu dögum árs-
ins.
Þrátt fyrir þetta stendur það
álit sveitarstjórnarmanna ó-
haggað, að betra er að verð-
launa skilamenn en refsa þeim,
sem af einhverjum ástæðum
greiða ekki gjöld sín á tilskild
um tíma.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
t
♦
♦
♦
:
t
GANGASTÚLKA.
Gangastúlka óskast á Sjúkrahús Vest-
mannaeyja. Upplýsingar veitir forstöðukona
— Sími 1955.
SJÚKRAHÚS VESTMANNAEYJA.
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
í HUSMÆÐUR i
í ATHUGIÐ |
♦ *
4 Afleysingarkonur vantar á daghemilin Sóla og Rauða-
J gerði.
♦ Upplýsingar veita forstöðukonur í símum 1928 og 1097. 4
T ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
! Tilkynning j
♦ |
♦ UM AÐSTÖÐUGJÖLD í VESTMANNAEYJUM 1975. |
♦ |
4 Samkvæmt heimild í 38. grein V. kafla, ♦
4 laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, ♦
4 hefur Bæjarstjórn Vestmannaeyja ákveðið að ♦
4 innheimta aðstöðugjöld í Vestmannaeyjum ár- ♦
4 ið 1975. í samræmi við ákvæði 2. gr. laga nr. ♦
4 104, 24. desember 1973, um breytingu á lög- ♦
4 um nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, ♦
4 hefur gjaldstigi verið ákveðinn sem hér segir: ♦
♦ |
4 1. Af útgerð fiskiskipa og rekstri ♦
4 flugvéla r .................. 0,33% ♦
4 2. Af rekstri verslunarskipa og af ♦
4 fiskiðnaði ................. 0,65% ♦
4 3. Af hvers konar iðnaðarrekstri ♦
4 öðrum ....................... 1.00% ♦
4 4. Af öðrum atvinnurekstri .... 1.30°í: ♦
♦ £
4 Peir, sem eru ekki framtalsskyldir tii ♦
4 tekju- og eignaskatts, en eru aðstöðugjalds- ♦
4 skyldir, þurfa að senda Skattstofunni sér- ♦
^ stakt frámtal til aðstöðugjalds innan tveggja ♦
♦ vikna frá birtingu auglýsingar þessarar. J
♦ Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þann- ♦
♦ ig að útgjöld þeirra teljast tii íleiri en eins ♦
♦ gjaldflokks samkvæmt ofanritaðri 'gjaldskrá. J
♦ þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, ♦
♦ hvað tilheyri hverjum flokki. sbr. ákvæði 7. gr. ♦
♦ reglugerðar um aðstöðugjald. Framangreind ♦
♦ gögn ber að senaa skattstjóra innan tveggja J
♦ vikna frá birtingu þessarar auglýsingar. Aö |
♦ öðrum kosti verður aðstöðugjald, svo og skipt- £
♦ ing í gjaldaflokka, áætlað, eða aðilum gert að £
♦ greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum sín- £
♦ um samkvæmt þeim gjaldflokki. sem hæstur ♦
l er. ♦
♦ Teuid skal fram, að hafi gjaldendur sótt ♦
♦ um og fengið frest umfram þau tímamörk, ♦
♦ sem auglýsing þessi gerir ráð fyrir, gildir sá ♦
frestur einnig um skil á framangreindum ♦
♦ gögnum varðandi aðstöðugjald. |
♦ ♦
♦ Vestmannaeyjum. 20. febr. 1975. |
♦ ♦
♦ Skattstjórinn í Á'estmannaeyjum. ♦
♦
Mm.