Brautin - 15.03.1975, Blaðsíða 4
BRAUTIN
Dósamatur
Jóhanni Friðfinnssyni verður
mjög tíðrætt um gamla sjúkra
húsið í síðasta Fylki, væntan-
iegt Ráðhús okkar Eyjabúa.
Ekki verður annað skilið af
grein Jóhanns, en að honum
þyki skemmdamat Viðlaga-
sjóð sallt of hátt, hann segir
orðrétt: „ að skemmdamat
vegna náttúruhamfaranna fyr-
ir húsið eru rúml. 1100 þús-
undir króna, en til marks um
ágætt ásigkomulag þess má
geta,” o. s. frv. Trúlega er
þetta eina tilfellið, sem heyrst
hefur, að nokkur telji Við-
lagasjóð hafa greitt of mikið,
því flestir bæjarbúar munu
telja, að Viðlagasjóður hafi
greitt, of lítið, en Jóhann er
nú gamall starfsmaður Við-
iagasjóðs. Að sjálfsögðu skoð-
aði Jóhann húsið að utan og
innan áður , en hann skrifaði
grein sína og viti menn, þegar
hann var að skríða inn í öll
skúmaskot hússins, fann' hann
nokkuð merkilegt, því eins og
hann segir sjálfur: „ nokkr-
ir tugir málningardósa af
stærstu tegund eru geymdar
á staðnum, mun vægt áætlað,
að efni þetta kosti 2—300 þús-
und krónur að áliti kunnugra.
Vonandi þolir það geymsluna.”
Já, við verðum að vona, að
dósirnar þoli geymsluna til
vorsins, því þá er áætlað, að
krakkarnir í Vinnuskólanum
fái þessar dósir í hendur. Paö
verður að teljast lán í óláni,
að Jóhann rák ekki puttann í
dósahlaðann, hann hefði þá
kannski fengið hann allan í
höfuðið, því dósirnar eru nær
allar tómar, smá slatti er að
vísu í sumum dósunum, sem
Koma mun ser vel tyrir krakk
ana í sumar. Matur sá, sem
Jóhann ætlaði sér að gera úr
þessum dósum „af stærstu
tegund” verður því að teljast
slæmur dósamatur, eins og
fleira, sem bæjarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins í bæjar-
stjórn Vestmannaeyja bera á
borð fyrir almenning. Má í því
sambandi benda á, að á öðr-
um stað í Fylki segir Jóhann
hreint og beint, að verkstjór-
ar bæjarins hafi að engu fyr-
irmæli yfirboðara sinna, er hér
á ómaklegan hátt og ótugtar-
legan ráðist á verkstjóra bæj-
arins, sem eru hinir mætustu
menn, sem í hvívetna gera sitt
besta, en eins og allir vita eru
geysimörg vandamál óleyst
ennþá, sem eðlilegt er, og veld-
ur þar mestu, að ekki er
mannskapur til að sinna þessu
öllu og mundi þar litlu breyta,
þótt Sjálfstæðismenn stjórn-
uðu bænum. Til að auðvelda
fólki búsetu í bænum ætla bæj-
arstjórn að byggja leiguíbúð-
ir. Pessu berjast minnihluta-
menn harðlega á móti, svo auð
séð er, að þeir vilja ekki stuðla
að auknu vinnuafli í bænum
eða auðvelda fólki að fá’ inni
hér, því augljóst er, að margir,
sem ekki geta keypt íbúð,
mundu vilja taka leiguíbúð.
Gumar henda gaman að
gríni Hadda og Ladda,
svipað efni setja í blað
Siggi, Jói og Dadda.
3 stuiiu máli
Þakkarvert.
Margir hafa haft orð á því,
hve brvggjuverðirnir líti vei
eftir bryggjunum, sjái um að
allt drasl og dót sé fjarlægt,
mest er þetta áþerandi á Bása
skersbryggju, þar sem segja
má, að norðurendinn hafi jafn-
an verið á kafi í allskonar
drasli, nú er það allt horfið.
Eiga hafnarverðirnir sannar-
’ega þakkir skilið fyrir þetta
i’ramtak sitt.
Aðfinnsluvert.
Pað er nú sem betnr fer ekki
oft að flugvöllurinn hér lok-
ast vegna snjóa og mikilvægt,
að hann sé ávallt í lagi, þegar
ílugveður er, jafn mikilvæg
samgönguleið og flugið er fyr-
ir okkur hér í bæ. Pað er því
alveg furðuleg sú ákvörðun
yfirvalda þessara mála, að ekki
megi ryðja völlinn nema í
dagvinnu og ber að mótmæla
því harðlega. Gott dæmi hér
um er, að í snjókomunni um
síðustu helgi varð völlurinn ó-
fær, á mánudag var ágætt ílug
veður fram eftir öllum degi,
en ekki mátti víst fara aö ryðja
völlinn fyrr en á dagvinnu-
tíma, hreinsúnin tók mest all-
an daginn og síðari hluta dags
komu 3 flugvélar, en þá var
ílugveðrið búið. Fyrsta ílugvél-
in gat lent, en ekki íarið í
loftið aftur, hinar flugu hér
yfir og svo með allt íóikið
aftur t.il Reykjavíkur. Trúiega
gætu þingmenn okkar íengið
þetta lagað, en það er nú víst
til of mikils ætlast, þeir eru
ekki að ómaka sig hingaö þó
þeir hafi 200 þúsund krónur á
ári til að ferðast um kjördæm-
ið. Pað er kannski eðliiegt, að
þeir uni sér betur á hitaveitu-
svæði Reykjavíkur, þar sem
þeir borga á ári í hitakostnað
sama og við borgum mánaðar-
iega fyrir olíukyndingu, ekki
hefur heyrst um neina tillögu
frá þeim til leiðréttingar á því
misrétti.
VERKFÆRI
| Hagstætt verð!
PÁLL ÞORBJÖRNSSON H/F
BÁRUSTÍG 1 SÍMI 1532
:
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
býst ég við að þessi gjöld geri
meira en að vega upp á móti
mismuninum á vatnsskattin-
] RANGHERMI
| Framh. af 1. síðu
hér miklum mun hraðar en í
Kópavogi, sem hefur haft
nokkra áratugi til verksins.
Kópavogskaupstaður innheimt
ir klóakgjöld og sorphirðingar-
gjöld, sem hér er ekki gert, og
um.
Prátt fyrir háan vatnsskatt
hér er áætlað að bæjarsjóður
þurfi að greiða 18.5 millj. kr.
með vatnsveitunni á þessu ári.
Mm.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i
i
TILKYNNING
FRÁ ÚTSVARSINNHEIMTUNNI.
Nú eru þegar fallnir í gjalddaga 2/s hlutar
af fyrirframgreiðslu upp í útsvör og aðstöðu-
gjöld þessa árs. Dráttarvextir eru þegar tekn-
ir að falla á gjöld þeirra, sem enn hafa ekki
skilaö greiðslum upp í fyrirframgreiðsluna.
Launagreiðendur eru sérstaklega áminntir
um, að draga ekki að skila til bæjarsjóðs
því fél, sem þeir iialda eftir af launum starfs-
fólksins upp í bæjargjöld. Einnig.að tilkynna
innheimtunni tafarlaust um allar breytingar
á mannahaldi.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
HLJÓMLEIKAR
SAMKÓRSINS
Samkór Vestmannaeyja mun
nú á næstunni halda tónleika
íyrir styrktarfélaga sína og
aðra, sem áhuga hafa. Kórinn
hefur starfað af miklum
þrótti í vetur undir stjórn
nýs söngstjóra, Sigurðar Rún-
ars Jónssonar.
Söngskrá kórsins að þessu
sinni er mjög fjölbreytt, allt
írá tvírödduðum íslenskum
þjóðlögum til nýlégra bitla-
iaga. í kórnum eru nú 42 söngv
arar, sem á næstu dögum
munu heimsækja öll heimili í
bænum til að safna nýjum
styrktarfélögum, en eins og
menn geta ímyndað sér fór
styrktarfélaga kerfi kórsins
meira og minna úr skorðum
vegna gossins.
Eru bæjarbúar hér með
hvattir til að sýna starfsemi
kórsins þann velvilja og á-
huga að gerast styrktarfélagar.
Styrktarfélagsgjaldi er mjög í
hóf stillt, en fyrir það fær
hver styrktarfélagi tvo miða á
tónleika kórsins.
Fari einhver á mis við heim-
sókn kórfélaganna getur hann
haft samband við einhvern
kórfélaga og þannig gerst
styrktarfélagi.