Brautin


Brautin - 02.11.1977, Blaðsíða 3

Brautin - 02.11.1977, Blaðsíða 3
BRAUTIN Sparðatínsla ingum bæjarsjóðs. Nettógreiðslur bæjarsjóðs til Barnaskólans vegna þessara tveggja ára voru 3,8 millj. kr. umfram áætlanir, en ekki 13,1 millj. eins og S.K. heldur fram. Greiðslurnar voru 14°'o hærri en fjárhagsáætlanir gerðu ráð fyrir og er það lítið þegar haft er í huga, að hækkun byggingar- kostnaðar á sama tíma var nálægt 50n'o hvort árið fyrir sig. Og vel að merkja. Þótt S.K. vegna misskikiings (eða van- kunnáttu í bókhaldi) haldi sig fara með rétt mál, þá getur hann varla skýrt brotthlaup sitt úr vinstra samstarfi um mitt ár 1975 með of miklurn viðhalds kostnaði Barnaskólans seinn' hluta sama árs. skuldaði þann sess, að hafa um árabil verið nánast þungamiðj- an í stjórnmálalífi sumra manna hér í bæ? Ég tel enga þörf á að leggja neitt upp úr því, sem þó er nokkuð almenn venja, að bær- inn sé nokkru liprari á skil. málum en ella, þegar starfs- fólk hans vill festa kaup á þeim ibúðum, sem það hefur haft á leigu. Um slíkt eru fjölmörg dæmi. Til þessa eru þau ein- földu rök, að venjulega er hag- kvæmara að selja slíkar íbúðir, sem eru bundnar hvort sem er, en að leigja þær út. Raunar má einnig finna dæmi um lempilega skilmála við söl. ur á fasteignum bæjarsjóðs, þótt ekki væri kaupandinn bæj- arstarfsmaður. Get ég ekki stillt mig um að tilgreina eitt slíkt, sem nýlega var til með- ferðar. Ekki er það þó í þeim tilgangi gert, að drótta misferli að nokkrum manni. Á síðasta ári keypti bæjar- sjóður aftur jörð, sem hann hafði selt fyrir allmörgum ár. um. Við kaupin voru þó undan- skilin íbúðarhús og ýmislegt fleira, sem fylgt hafði jörðinni er hún var seld. Ástæðan var einkum sú, að bærinn þarfnað- ist nú þeirra landréttinda sem jörðinni tilheyrðu. Kaupverðið var kr. 18,0 millj. kr. og útborg- un kr. 3,0 millj. Sömu jörð seldi bæjarsjóður sama manni árið 1962 fyrir kr. 2.0 millj. kr. Útborgun var eng. in en kaupverðið var allt greitt með skuldabréfi til 25 ára og með 6% ársvöxtum. Afsalið und- irritaði þáverandi bæjarstjóri Guðlaugur Gíslason. UTSVARSGREIÐSLAN Enn er ógetið eins máls, sem ekki varðar beint sjálf íbúðar- kaupin, en tengist þeim þó. Er afföll höföu verið reiknuð af skuldabréfi mínu var raunverð f Framsóknarbiaðinu 18. okt. s.l. heldur Sigurgeir Kristjáns- son áfram framhaldsþætti sín. um, sem hann kailar „Krata- pólitík”. Heldur virðist nú þrettándinn vera þunnur og upptalningín lítið annað en einber sparða- tínsla eða þá beinar rangfærsl- ur, sem stafa af misskilningi, vanþekkingu á bókhaldi eða vís vitandi rangfærsium, sem ég vil þó varla trúa. Dæmi um þetta er, að S.K. segir að greiðslur bæjarsjóðs vegna Barnaskólans fyrir árin 1974 og 1975 hafi farið 13,1 millj kr. fram úr fjárhagsáætlunum þessara ára. Þarna ruglar S.K. saman nettótölum fjárhagsá. ætlana og brúttótöíum úr reikn þess enn hærra en íbúðarverðið að frádregnum áhvílandi skuld- um. Var þá afráðið að þessi mismunur, kr. 170 þús., gengi upp í væntanleg gjöld. Ég vil taka það skýrt fram, að það er alrangt, sem oft hefur verið haldið fram, að ég hafi greitt útsvarsskuld með þessum mis. muni. Ég skuldaði hvorki þá né nokkru sinni síðar eyri í útsv- ar. Þessi mismunur gékk upp í væntanleg gjöld, sem þannig greiddust verulega fyrirfram. Einnig af þessum hluta bréfs- ins voru reiknuð afföll. Þó skal viðurkennt, að þessi tilhögun var ekki eðlileg - ekkert af. brot eða misferli heldur klaufa skapur, sem mér þykir mjög miður að skyldi henda. AFGREIÐSLA IBÚÐARMÁLSINS Framvinda þessa máls, síðan kaupin gerðust árið 1972, hefur á ýmsan hátt verið með afar ó- venjulegum hætti. Skömmu eft- ir að samningar voru undirrit. aðir fékk Guðl. Gíslason, sem þá var formaður minnihlutans í bæjarstjórn, afhent afrit af öllum skjölum, er kaupin vörð- uðu. Ekki sá hann þó ástæðu til neinna athugasemda. Þó bar honum sem bæjarfulltrúa skylda til að gera við kaupin athugasemd, teldi hann ástæðu til. Hinn 15. des 1973 undirritaði löggiltur endurskoðandi reikn- inga bæjarsjóðs ársreikninginn fyrir árið 1972 án nokkurra at- hugasemda um íbúðarkaupin. Sama reikningi skiluðu síðan kjörnir endurskoðendur bæj. arsjóðs hinn 24. júní 1975 árit- uðum og samþykktum og án nokkurra athugasemda um þetta mál. í byrjun árs 1976 höfðu mikil tíðindi gerst í bæjarmálum. Myndaður hafði verið nýr meiri hluti í bæjarstjórn, sem síðan FJÖLGAR í „MINNIHLUTANUM” Það vakti nokkra athygli á síðasta bæjarstjórnarfun^i að þar var mættur Stefán Riv.iólfs Allt, sem S.K. telur upp í grein sinni eru gamlar og marg upp. tuggnar lummur írá J.F. og S.A. sem oft er búið að hrekja lið íyrir lið, bæði í bæjarstjórn og bæjarblöðum. Ef svo heldur sem horfir með framhaldsþætti S.K. sé ég litla ástæðu til að þreyta les- entíur meira en orðið er með sífelldum endurtekningum á skrifum um sömu málin. Sé þessi framhaldsþáttur aðal. ástæða þess, að Framsóknar- blaðið sér nú aftur dagsins ljós, eftir margra ára svefn, vaknar sú spurning, hvort það hefði ekki komið Framsóknarflokkn. um betur, að það svæfi áfram. Mm. riðlaðist aftur. Ráðinn hafði verið nýr bæjarstjóri en settur af aftur nokkru síðar. Logaði bæjarstjórn öll af illvígum deil um. Þá bar svo við, að þetta gamla rnál, sem þegar var í raun afgreitt, var rifið upp og blásið út sem meiriháttar skandalmál. Kjörnum endur- skoðanda var fengið það ógeð- fellda hlutverk, að ómerkja sina eigfn undirskrift frá árinu áð. ur og gerast öfugmælasmiður í þeim tilgangi, að koma lagi á mig og fyrrverandi bæjarstjóra M.H.M. Svo mikið var kappið að því var engu skeytt, þótt hálfur landslýður væri í leið- inni borinn misferlissökum. f ljósi þessa er von að sú spuming vakni, hvort úlfaþyt. urfnn allur eigi sér ekki póli- tískar orsakir fremur en efnis- legar. Síðasti þáttur þessa leiða máls var sá, að lögmæti söl- unnar var skotið til úrskurðar Félagsmálaráðuneytis. Hefur bæjarstjóri nú tjáð mér, að ráðuneytisstjórinn í því ráðu- neyti hafi nýlega skýrt sér svo frá, að af þess hálfu sé engfn ástæða talin til athugasemda vegna íbúðarkaupanna. Fer því væntanlega að hljóðna um málið úr þessu. Er enda mál að linni, þegar kaupsamn- fngurinn er kominn á skóla. skyldualdurinn. Af því hefi ég haft margvíslegt angur og leið- indi en þau þó mest, að fyrr- verandi bæjarstjóri skuli af þess völdum hafa sætt margvís- legum árásum og aðdróttunum. Hefi ég þó ekki kynnst i mínu starfi manni, sem ómaklegar verður borinn sökum um tvö. feldni eða trúnaðarbrot. Vestmannaeyjum í okt. 1977 Georg H. Tryggvason, bæjarlögmaður. son sem 4. maður Sjálfstæðis- flokksins. Samkvæmt yfirlýs. ingu i Fylki 1. okt. s.l. var það Jón f Sigurðsson sem taka átti sæti sem aðalfulltrúi þá er EHE vék úr bæjarstjórninni, enda skipaði Jón 5. sætið á lista ílokksfns við síðustu kosning- ar. Ekki er vitað til þess eða um það tilkynnt á fundinum að Jón væri forfallaður frá fundar- mætingu og læðast því að mönn um sá grunur að Jón kæri sig ekki um sætið. Hversvegna þá? Er hann kannski ekki á „línu” með þeim SA og JF? Það virðist hinsvegar Stefán Runólfsson vera því hann sat á milli þeirra SA og JF og var ekki að sjá að ho.ium líkaði það illa. Það virðist sem sagt að það hafi nú fjölgað um einn í „minnihluta” Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjórn og hann sé þar með orðinn að meiri- hluta Sjálfstæðisflokksi'is í bæj arstjórn, Sigurður Jónsson myndar því einn hinn „nýja” minnihluta. FASTEIGNA- MARKAÐURINN Nýr sölulisti vikulega. Skrlfitofa Vm.: Báraf. I, I. ha« VUUlatlml: 1SJ0—19, mlftvtkud. —.ilttudMf. Slmt 1(47. Skrlfatofa Krik: GarftaatrvU II. VlAUlatlml: Miaodaca o< þrlftío. daca. — Siml 1M4I. JÓN HJALTASON, hrl. Framhald af 1. síðu. Yfirvinna... greiðsluyfirlit pr. 30. júní s.l. Hann veit einnig að það ef rangt að bera beint saman brúttókostnað við stjórn bæjar ins pr. 31. ágúst s.l. við fjár- hagsáætlun því eftir er að draga frá þátttöku stofnana i þeim kostnaði, eins og gert er í fjárhagsáætlun. Hitt er svo hverju orði sann. ara, að kostnaður við stjórn bæjarins kemur til með að fara langt fram úr áætlun, eins og allur annar rekstrarkostnaður. Fjárhagsáætlunin var byggð á upplýsingum frá ríkisýaldinu um að verðbólga yrði 21 — 22% á árinu, en hún stefnir óðfluga að því að verða 35%. Þar við bætast svo verulegar kaup- hækkanir starfsmanna, sem gilda frá 1. júlí s.l. og um var samið í síðasta mánuði, eins og kunnugt er. f lokin langar mig svo til að spyrja JF hvernig á því standi, að yfirvinna bæjarstarfsmanna hefur aldrei, hvorki fyrr né síð- ar, verið jafn mikil og þann tíma, sem hann og SA réðu mestu um gang bæjarmála, síð ari hluta árs 1975. Mm. Framhald af 4. síðu. Jrdsögn áf...

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað: 31. tölublað (02.11.1977)
https://timarit.is/issue/406145

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31. tölublað (02.11.1977)

Aðgerðir: