Alþýðublaðið - 24.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.04.1925, Blaðsíða 3
KLÞ7ÐUBLAÐIS I WvoM Hdi Iftur yfir g«at stofu 'sfna mæii með auguaum rfúk* ana, stólana, borðin or mynd- irnar á vcgRjunum. Ait í sinu, hnftfur hún niður í atól, byrjar að gráta og s®gir við vandá- konu sfna, sem sfðar hertndi (rá þeasari eögu: »Nú sé ég, að það er ekkl iengur til nokkurs fyrir o'-'kur á cmbættismsnnahsimii' unum að halda til j»fns vlð kaupmennlnaU Hvað átti konan viðPÞ^ðeitt, að embættUmannastéttln, sem um langan aidur hatði verið hin eiginlega yfiratétt í landinu að þekkingu, etnum, íé og vöidum, var nú að dragást aftur úr ann- arl stétt ktupmön unum, Emb ætdamannskonan bár saman það útlit heimlla og húsmnna s^-m k*»ypt verður fyrir peninga, Og grátur h nn r statsðl afþví, a’’ hún f nn, að stétt hennar -ar ð draeast aftur úr. Nýstétt var feomfn í fararbrodd með ytrf u nbú ir helmilanna og fjármagn til að berast á f velzium og mannfagnaði. Þessl lltll’ atburður er tákn* andf um flutnlng veiz uhaldsins roiifi tvvggja stétta, og hvernig hin sicraða stétt f»nn ti« ósigurs síns. Síðan hefir aðstöðumunur- inn orðið enn þá melri. Fésýslu- stéttin hefir náð tökum á hiou hreyfanleiía ’jármagni landslns ocr með ári hvarju borist meira á. Laun embættisstéttarinnár hafa að vísu hækkað að k>ónutaii, en minkað í rann og veru. Með h erju ári, sem lfður, dregst hin skólacenpnn stétt aftur úr brask- s é tunum. Hún dansár með, en d n-ar nauðug. Tilraun embætt- lemanna að endurlffga fornmála- námið. ereins .konar hálthugsað fálm eftir sérstöku einkennl fyrir hina langskólagengnn stétt, í von ura að bæta þanuig úr missi fjár muna og forustuvalds í landlnu. Meðan embaettlsístéttin hatðl forustu f þjóðmálum og félags- iffi íslendinga mótaði hún stjórn málastarísemina og blaðamensk- ana. Sfðustn dæmi þess voru <oringjar Heimastjórnar og Sjálf- atæðlsmanna á blómaöld þeirra flokka: Hannes Hafstein, Björn Jónsson og Skúli Thoroddsen, Tvelr hinir sfðar nefndu voru f elnu áhrltamikllr blaðamenn og þingskörungár, en Hannes studdu óvenjulega ritrærir blaðamenn eins og Jón Ófafsson og Þor&t. Gisiason. Á þelrra tfð var mang- aravaldið komið fram úr em- bættismönnunum f veizinlffinu, en ekki bútð að taka við völd- unum oplnberlega, hvo>ki í þing- salnum né blöðunnm. Merkl virð- ingarinnar fyrir andlegu verð mætl og þekkingu komu fram í því, að engum datt f hug, að ómentaðir, hugsjóna- og þekk- ingar lausir aumingjar gætu verlð blaðstjórar. Vafdlmar Asmunds- son, Einar Benedlktsson, Gestur Pálsson, Jón Óíafsson, Þorstelnn Gfslason, Þorutainn Erlingsson, Hannes Þorsteinsson, Einar Kvaran. Björn Jónsson og Skúii Thoroddsen voru alt prýðilega ritfærir menn og sumir með af- brigðnm. Aliir gættu þelr þess að fara mjúkum höndum um fslenzkuna. »Fjó!urnar< voru þá óþektar f fslenzku blöðnnum. Það er ekki nóg sagt með þvf áð minna á, að þessir menn rit- Yerkamaðnrinn, <? blað rerklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan.J Koatar 6 kr, firgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka & afgreiðslu Alþýðublaðsius. Yeggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. uðu vel. Þeir hötðu líka áhuga- mál. Þeir voru ieiðtogar í raun og veru. Blöð þeirra voru gefin út vegna þjóðbætandi áhugámála og ritstjórsrnir höfðu audiega yfirburði til að vera ieiðarljós þjóðarinnar. Með vtxandi yfirráðum fjár- magnslns vildi mangarastéttin ifka taka að sér stjórn landsins, ráða yfir þingmönnum, ráðherrum og bJöðurn til þess að geta notað pólitiska valdið tll stuðn- ings f fjármálakúguninni. Munur- Inn er auðsær. I stað Hannesar Hafstoins, Björns Jónssonar og Skúla er kominn Jón Magnússon. í staðinn fyrir menn, sem böfðu þrek ög mátt til að stýra öðrum, er nú komin »toppdgura«, sem lætur stuðningsfiokkinn gera við slg þaO, sem hann vili, bara et hánn tær að »sitja< og iátast stjórna. Frv. um herskyldu í 30 ár var stuDgið í vasa hans. Hann flytur það sem sitt frv. af því að eitthvsð af lakast mentu pen- ingabröskurum fiokksins vlli hafa her tii að geta stjórnað með ofbeidi, ef fjártökin nægja ekki.< Sdgar Rice Burroughs: Vilti Tarzan. Milli tveggja blökkukvenna gekk grannvaxin, hvit stulka. Hun var hattlaus, og fötin héngu í druslum á henni. Við og við slógu eða hrundu surtar henni að þvi, er séð varð, að ástæðulausu. Tarzan horfði á með hálf- lokuð augun. Honum datt fyrst 1 hug að stökkva fram og hrifsa hana frá þeim. Hanu þekti hana strax; þess vegna hikaði hann. Hvað kom Tarzan apabróður það við, hvað varð um þennan. fjandmannanjósnara? Sjálfur hafði hann þyrmt henni vegna þess, að hann gat ekki fengið sig til að leggja hendur á konu, en hér voru aðrir aö verki. Honum fanst hún eiga það skilið að verða fyrir þeim örlögum, er biðu hennar. Hún var þýzkur njósnari. Hann lét svertingjana því fara með Bertu Kircher. En hann slepti þeim þó ekki alveg. Síðasti maðurinn hafði dregist aftur úr öinhverra hluta vegnu; hann hljóp við fót til þess aö ná félögum sinum, en þegar hann fór hjá trénu, sem Tarzan var i, féll snara um háls honum. Maðurinn rak upp angistar- óp. Félagar hans litu við og sáu hann hverfa hægt og hægt upp 1 tréð. Svertingjarnir stóðu eitt augnablik agndofa af undrun og skelfingu, eu brátt áttaði Usanga liðþjálfi, er var fyrir þeim, sig, hljóp til trésins og kallaði á menn sina að fylgja sér. Þeir hlóöu byssurnar á hlaupunum og hugðust að hjálpa félaga sinum. Usanga lét þá slá hring um tréð og nálgast smám saman. Usanga kallaði, en fékk ekkert svar; hann gekk nær og horfði upp i tréð; hann sá ekkert; hringurinn færð- ist nær, unz fimmtiu svartir hermenn gláptu upp i limar trésins; hvað var orðið um félaga þeirra? Þeir sáu hann svo greinilega vera dreginn upp i tróð; þeir höfðu ekki litið af trénu augunum síðan; þó sáu þtíir ekkert til hans. Einn klifraði upp i tréð og leitaði; hann var fljótur i förum og sagði, er hann kom aftur niður á jörðina, .aö hann hefði einskis orðið visari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.