Morgunblaðið - 06.09.2019, Síða 30
Þ
að er verið að byggja
íbúðir sem er ekki þörf
fyrir á meðan það eru
ekki til eignir sem
markaðurinn kallar eft-
ir. Þetta þarf að spila saman,“ seg-
ir Tryggvi Gunnarsson, fasteigna-
sali hjá Eignaveri á Akureyri, sem
sestur er niður ásamt fasteignasal-
anum Friðriki Sigþórssyni hjá
Fasteignasölu Akureyrar til þess
að ræða fasteignamarkaðinn á
Akureyri. Töluvert hefur verið
byggt á Akureyri að undanförnu
en að þeirra sögn er eftirspurn
eftir nýju húsnæði þó alls ekki
fullnægt. „Það vantar minni ein-
býlishús með bílskúr og eins meira
af tveggja til þriggja herbergja
íbúðum,“ segir Friðrik. „Ég skil
ekki út af hverju fasteignasalar,
sem vita hvað fólk vill, koma ekki
að skipulagningu hverfa. Við búum
hér öll í einu stóru samfélagi og
við viljum að allir hafi góða bú-
setu. Ég er ekki að tala um að
fasteignasalar séu í einhverjum
launuðum störfum hjá bænum
heldur að þeir séu bara kallaðir til
í undirbúningsferlinu. Því hver
þekkir þarfir og óskir bæjarbúa
betur heldur en fasteignasalar?
Við erum alla daga í beinu sam-
bandi við fólk sem er að leita sér
að húsnæði og vitum því hvað
vantar á markaðinn,“ segir
Tryggvi.
Hann segir að það hafi verið
nokkuð um það að byggingaraðilar
leiti álits hjá fasteignasölum varð-
andi það hverskonar eignir þeir
eigi að byggja og það hafi reynst
vel. Hinsvegar séu byggingaraðilar
bundnir af skipulagi bæjarins og
geti því heldur ekki alltaf byggt
það sem vantar.
„Þess vegna finnst mér að bæj-
aryfirvöld ættu að taka upp tóliðMorgunblaðið/Sigurður Bogi
Töluvert hefur ver-
ið byggt á Akureyri
að undanförnu. Góð sala en
engin læti
Meiri samvinna ætti að vera á milli byggingaraðila, bæjaryfir-
valda og fasteignasala þegar byggingarsvæði eru skipulögð.
Þetta er skoðun tveggja fasteignasala á Akureyri, þeirra Frið-
riks Sigþórssonar og Tryggva Gunnarssonar. Þeir væru til
í að sjá fleiri eignir byggðar samkvæmt eftirspurn íbúa og
finnst að kalla ætti fasteignasala að skipulagsvinnu.
Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2019
IGUALA bekkur. 120x38xH45 cm.
29.900 kr. 23.920 kr
BIZERTE hliðarborð. 2 í setti.
19.990 kr. 15.992 kr ZABAR hliðarborð. D46xH52cm6.990 kr. 5.592 kr
KALMAR stóll. 71x68.5xH95 cm.
69.900 kr. 55.920 kr
KALMAR skemill.
29.900 kr. 23.920 kr
AUCKLAND spegill. 200x100c
29.900 kr. 23.920 kr
www.pier.is
H
Ú
S
G
A
G
N
A
D
A
G
A
R
20
%
A
F
S
L
Á
T
T
U
R
*
Þetta tilboð gildir til 11. sept
*Gildir ekki með öðrum tilboðum.
SELFOSS
LAU 10-18 SUN 12-18 - VIRKIR DAGAR 11- 18:30
KORPUTORG
LAU OG SUN 12-18 - VIRKIR DAGAR 11- 18:30
MANHATTAN sófi. 220x90 H77
189.900 kr. 151.920 kr
20%
20%
20%