Morgunblaðið - 02.10.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2019
Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi, Akureyri | ) 588 0640 | casa.is
Cuero Mariposa
Hannaður árið 1938 af:
Bonet, Kurchan & Ferrari
Leður stóll verð 149.000,-
Leður púði verð 13.900,-
„ÞÚ KEMUR Á HÁRRÉTTUM TÍMA. VIÐ
VORUM AÐ LÁTA HREINSA TEPPIÐ.”
„ÉG Á TVÆR DÆTUR! HVÍ VILTU FREKAR
HVÍTU HIND EN BROKKANDI KVÍGU?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að hugsa um hana
daglangt.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÞAR
KOM ÞAÐ
HEIMSKULEGU
SJÁLFVIRKU
DYR!
BÍÐIÐ
RÓLEG …
ÉG HÉLT DYRUM OPNUM
FYRIR LÍSU Í DAG OG
TOGNAÐI
ÉG NEITA AÐ HORFA NOKKURN TÍMANN AFTUR
UPP Á SLÆLEGA FRAMMISTÖÐU YKKAR Í ORUSTU!
OG HVAÐ ÆTLIÐ ÞIÐ AÐ GERA Í ÞVÍ?
SKIPULEGGJA STARFSLOKATEITI FYRIR ÞIG?
EINKALEYFASTOFA
Sigurður Sigurðarson
Aldís Pálsdóttir
frá Brúnastöðum í Flóa, húsfreyja í Hlíð
Lýður Guðmundsson
frá Skarfanesi í Landsveit,
bóndi í Hlíð Gnúpverjahr.
Svanborg Lýðsdóttir
húsfreyja á Keldum
Kristín Skúladóttir
húsfreyja á Sigurðarstöðum og í Hemlu
V-Landeyjum og barnakennari
Lýður Skúlason bóndi á Keldum
Guðmundur Skúlason bóndi á Keldum
Skúli Jón
Sigurðarson
fv. frkvstj. hjá
Flugmála stjórn
og fv. for maður
Rann sóknarn.
fl ugslysa
Friðrik Skúlason
tölvunarfr.,
frkvstj. og
höfundur
Íslendinga bókar
og Púkans
Sigurður Darri
Skúlason
tölvunar fræðingur
í Edinborg
Skúli Guðmundsson
fræðimaður og bóndi á Keldum á Rangárvöllum
Þuríður Jónsdóttir
frá Skarðshlíð undir
Eyjafjöllum, húsfreyja á Keldum
Sigurður Guðmundsson bóndi á Selalæk
Guðmundur „ríki“ Brynjólfsson,
frá Vestri-Kirkjubæ á
Rangárvöllum, bóndi á Keldum
Jón Guð munds-
son bóndi á
Hlíðar enda í
Ölfusi
Valgerður
Jóns dóttir
bústýra á
Rauðs gili í
Borgar fi rði
Jón
Helgason
prófessor
í Kaup-
manna höfn
Árni Guð-
munds son
bóndi á Reyni-
felli á Rangár-
völlum
Jónas
Árnason
bóndi á
Reynifelli
Helgi Jónasson
læknir og
alþingismaður
Jón Guðmundsson fræðimaður og bóndi á Ægissíðu
Júlía Guðmundsdóttir
prestsfrú á
Skeggjastöðum, N-Múl
Helgi Ingvarsson
læknir á Vífi lsstöðum
Guðrún P. Helgadóttir
skólastjóri
Kvennaskólans
Soffía Ingvarsdóttir húsfreyja og stjórnmálakona í Rvík
Vigfús Guðmundsson
bóndi í Engey og
fræðimaður í Rvík
Helga Skúladóttir húsfreyja á Selalæk
Úr frændgarði Sigurðar Sigurðarsonar
Gunnlaugur Jónsson bóndi á Sunnuhvoli
Jón Baldur Jónsson bóndi á Stóruvöllum
Sölvi Steinar Jónsson
bóndi á Sigurðarstöðum
Stefán Einarsson
bóndi í Möðrudal
Jón Stefánsson bóndi í Möðrudal,
listmálari og kirkjusmiður
Stefán Jónsson
„Stórval“ listmálari
Anna Steinunn Einarsdóttir
frá Brú á Jökuldal, húsfreyja, síðast í Kaupangi
Sölvi Magnússon
frá Nesi í Loðmundarfi rði, bóndi,
síðast í Kaupangi í Eyjafi rði
Jónína Sölvadóttir
húsfreyja á Sigurðarstöðum
Jón Jónsson
bóndi á Sigurðarstöðum
María Friðriksdóttir
frá Hrappstaðaseli í Bárðardal,
húsfreyja á Sigurðarstöðum
Jón Jónsson
frá Baldursheimi í Mývatnssveit,
bóndi á Sigurðarstöðum
Sigurður Jónsson
smiður og bóndi á
Sigurðarstöðum í Bárðardal
Það lá vel á karlinum á Lauga-veginum þegar ég hitti hann.
Hann hafði skroppið upp í hest-
húsabyggðir og séð þar fallega
hesta brúna bregða á leik í haust-
blíðunni. Ég spurði hann hver ætti
hrossin. Hann velti vöngum, skaut
höfðinu aftur á bak til vinstri eins
og hans er vandi og sönglaði:
Mín kerling er lipur og létt.
Á laugardag, það hef ég frétt,
þó komið sé haust
hún kveður við raust
og hestunum hleypir á sprett.
Og tók strikið upp á holtið en gaf
sér þó tíma til að skjóta að mér
vísukorni:
Ég kann best við brúna hesta, vinur,
þegar þeim hleypi á þeysireið, –
þegar þeir tölta eða renna á skeið.
Vel fer á að rifja hér upp stöku
um Hákon Eyjólfsson á Stafnesi.
Guðmundur Salómonsson segir frá
því í Rauðskinnu hinni nýrri að í
gamla daga hafi hann oft séð
Hákon á sjó á tólfæringnum sínum
(hafði barkaróður), er kallað var.
Hann var sjósóknari og aflamaður
eins og vísan bendir til:
Völdum róa voghesti
varla óar Hákoni.
Ber úr sjóar botnhvolfi
björg heim nóga að Stafnesi.
Guðmundur segir að gaman hafi
verið á sjó í góðu veðri, þegar haf-
síld var með fiskigöngu. Þá var súl-
an á hreyfingu og stakk sér óspart
þar sem hún sá síldina ofarlega í
sjónum. Kom þá fjör í sjómenn að
verða fyrstir í gerið því að oft var
þar ör fiskur. Súlan var eins og
hagldrífa kringum skipið að stinga
sér:
Eins og klettur ofan í dettur sjóinn,
súlan slettir sér á kaf
svo að skvettur kemur af.
Faðir Guðmundar fékk eftir föð-
ur sinn Björn Brandsson tveggja
manna far, sem vel hafði aflast á og
var happasælt. Björn smíðaði það
og skírði með þessari vísu:
Veiðibjalla bátur kallist þessi:
Gæfan hallist honum að.
Herrann allra gefi það.
Stefán Þorleifsson á Presthólum
orti:
Loksins þá mitt lífið valt
lyktar einu sinni
því fer verr að ei fer allt
illt úr veröldinni.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Úr hesthúsabyggðum
og frá Stafnesi