Morgunblaðið - 19.11.2019, Side 1

Morgunblaðið - 19.11.2019, Side 1
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2019BÍLAR » Japanski sportbíllinn Aspark er 1,9 sekúndur í hundraðið, þökk sé 2.012 hestafla rafmótor. 4 Kannski einum of hraðskreiður » Þóroddur prófaði bíla sem spanna alla sögu Lexus og ók inn í framtíð- ina á RX 450h. 8-9 Þrjátíu ára og aldrei betri » Frank Michelsen er veikur fyrir stórum vængjum og krómi en unir sér vel á Evoque. 14 Langaði ósköp mikið í pallbíl » Citroën C5 Aircross er ágætis dæmi um allt það besta sem einkennir franska bíla nú til dags 12-13 Öflugir radarvarar frá COBRA og ESCORT Síðumúla 19 • Sími 581 1118 • nesradio.is Á fullri ferð ... ... að safna punktum?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.