Umhverfið - 24.05.1979, Blaðsíða 3

Umhverfið - 24.05.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. maí 1979 UMH VERFIÐ 3 Verð á garðplöntum 1979 Tré: Birki 120—140 cm pottar 1.600 100— 120 — — 1.300 — 75— 100 — — 1.100 limgerði beð 500 Reyniviður 100—125 — pottar 1.300 — 75— 100 — — 1.100 Gráreynir . . 125— 180 — — 2.500 — 3.500 Gráelri .... 90—140 — — 1.800 — 2.700 Alaskaösp 150— 200 — beð 1.500 — 125— 150 — — 1.200 — 100— 125 — — 1.000 — 75— 100 — — 800 Heggur .... 80— 125 — pottar 1.400 — 2.300 Sitkagreni 80— 125 — hnauspl. 6.400 — 10.000 Broddfura 50— 70 — * 4.000 — 7.000 Lindifura ■ ■ 40— 60 — — 3.000 — 5.000 Fjallaþinur 40— 50 — pottar 3.000 — 3.500 Sitkagreni 60— 75 — — 3.500 Síberíulerki 90— 125 — — 4.500 — 6.000 Stafafura . . 45— 60 — — 3.000 Runnar: Alaskavíðir fl. 0/2 300 Skúfkvistur — 1.000 0/3 350 Snækvistur — 1.000 Brekkuvíðir 0/2 220 Sunnukvistur — 1.100 — fl. 0/2 250 Blátoppur — 1.100 — 0/2 — 0/3 300 Glæsitoppur — 1.200 Gljávíðir 0/2 400 Amursírena 2.000—3000 — fl. 0/2 - 0/3 500 Skriðmispill — 1.500 Loðvíðir 0/3 300 Blóðribs — 1.000 Viðja o. fl. 0/2 220 Fjallaribs — 800 — fl. 0/2 250 Ribs — 1.100 — 0/3 300 Sólber — 800 Birkikvistur pottar 900 Stikilsber — 1.000 Bjarkeyjarkvistur — 1.000 Ambra — 800 Bogakvistur — 1.000 Blásurunni — 1.100 Dögglingskvistur — 800 Einir — 3.000 Garðakvistur — 1.000 Fjalldrapi — 1.500 Glansmispill úr beði 700 Geitaskegg — 600 ' pottar 800 Hunangsviður — 1.300 Kínakvistur •. ' 1.000 Reyniblaðka — 1.100 Loðkvistur . 1.000 Runnamura — 750 Perlukvistur — 1.000 Snjóber — 900 Ýmsar fleiri tegundir af trjám og runnum. SKÖGRÆKT RÍKISINS Tumastöðum, Fljótshlíð, Rangárvallasýslu. Svarað í síma milli kl. 9 og 11 árdegis, sími 5341 og 5342. ÚTSALA Á HLAÐAVÖLLUM 8, SELFOSSI, SÍMI 1271 bCnaðarbanki “ ÍSLANDS ÚTIBÚIÐ í IIVERAGEKÐI Símar: 4215 — 4285 — 4245 Afgreiöslan á Selfossi: Sími 1788 Afgreiðslan á Flúðum Sími 6626 Afgreiðslan á Laugarvatni Sími 6175 - Umhverfið Framh. af bls. 1 það suður, einnig er sama fyrir- tæki til umræðu að sækja járnið á þessa staði. Umhverfisnefnd Búnaðarsam- bandsins hefur verið vakandi yfir þessu á undanförnum árum. Um- gengni á einstökum bæjum fer trú- lega ekki framhjá þeim sem hafa augu opin, hvort sem þar er góð umgengni eða ekki. Þéttbýlisstað- irnir eiga líka sínar dökku og ljósu hliðar, en þar er oft meira aðhald og harðara rekið á eftir, sbr. aug- lýsingar frá heilbrigðisnefndum viðkomandi staða. Að lokum skal vakin athygli á starfsemi skógræktarfélaganna og einstakra skógræktarmanna. Par eru á ferðinni ræktun til yndis- auka, til fegurðar, tl skjóls, til umbóta á jarðvegi og til hindrunar á uppblæstri. Því er það raunalegt, þegar slíkt umbótastarf er á einni stundu brennt upp vegna gáleysis eins og dæmi eru um. Pökk sé öllum er lögðu þessu umhverfismáli lið. Hjörtur Pórarinsson. Hreint land, fagurt land Pað er sagt að landið hafi verið að mestu grasi og viði vaxið, þeg- ar það byggðist. Síðan hefur það orðið fyrir mörgum áföllum, nátt- úruhamförum, ofnotkun og jafnvel eyðileggingu af manna völdum. Stundum hefur það verið af þekk- ingarleysi en oft til að halda líf- inu í okkur. Sem betur fer er sá tími liðinn, að lífsnauðsyn sé að ganga of langt á hinn viðkvæma gróður til þess að halda lífi í þjóð- inni. Pess vegna þarf að snúa, fyrir alvöru, sókn í vörn og græða upp að nýju það sem eyðst hefur. Landgræðslan og skógræktin eiga þakkir skilið fyrir sitt fram- lag í að græða upp og vemda land- ið og vekja almennan áhuga. Síðan hafa Náttúruverndarráð, Land- vernd, einnig Lions- og Kiwanis- klúbbar o. fl. lagt hönd á plóginn. Til að bæta umhverfi okkar, þarf í vaxandi mæli, með hjálp félagssamtaka og almennings að veita fræðsiu í umgengni við land- ið svo að sem minnst fari tíl spill- is. Taka þarf upp aukna fræðslu í þessu efni í skólum landsins og fjölmiðlum. Par sem sumarferðalög eru fram- undan, er rétt að minna fólk á að skilja ekki eftir rusl á áningar- stöðum, skaða ekki gróður, aka ekki á grónu landi að óþörfu, fara varlega með eld og fylgja settum reglum. E. E. lögmál ferðamannsins 1. Göngum jafn vel frá áningarstað og við komum að honum. 2. Hendum ekki rusli á víðavangi. 3. Spillum ekki vatni. 4. Sköðum ekki gróður eða dýralíf. 5. Skemmum ekki sérstæðar jarðmyndanir. 6. Förum varlega með eld. 7. Forðumst akstur utan vega. 8. Fylgjum merktum göngustígum, þar sem þess er óskað. 9. Virðum friðlýsingarreglur og tilmæli gæslumanna. 10. Hirðum vel eignir okkar og umhverfi, svo ánægja og sómi sé að. Þetta er boðskapur náttúruverndarlaganna um um- gengni. En við vitum öll, að þetta er nauðsynlegt að hafa hugfast, ef við viljum eiga áfram hre’int land og fagurt. Náttúruverndarráð Yeslmannaeyingar Sýnum landi voru virðingu. Munum hreint land er fagurt land. Hugsum áöur en við hendum. Heilbrigðis- og umhverfismálanefnd Vestmannaeyja. Frá Ferðamálaráði Gangið vel og þrifalega um landið. Gætið þess að landið og hin viðkvæma náttúra þess er sá arfur sem vér eigum að skila næstu kynslóð óspilltri af mannavöldum. Ferðamálaráð íslands Sunnlendingar! Um leið og viö hvetjum ykkur til stórátaks í að snyrta umhverfið, viljum við nota tækifærið og þakka þær ágætu móttökur sem við höfum fengið í fjáröflunarstarfi okkar. Kiwanisklúbburinn ÖLVER Þorlákshöfn

x

Umhverfið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umhverfið
https://timarit.is/publication/1413

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.