Umhverfið - 24.05.1979, Page 4
4
_______________ UMHVERFIÐ
Gródur og umhverfi
Fimmtudagur 24. maí 197?
Úr söqu klnbbanna
Við íslendingar teljum okkur
til menningarþjóða og viljum
standa sem fremst í flokki, í þeim
efnum sem menningarleg mega
teljast.
í gegnum aldirnar hefur garð-
rækt og garðmenning víða um
lönd verið í beinu hlutfalli við
menntun og menningarstig þjóð-
anna. Hérlendis tel ég víða vera
pott brotinn, og álít að í þessum
efnum sitji þjóðin merina full
aftarlega. Pað er margt sem veld-
ur um þessi atriði og þess ekki
kostur að kryfja alla þá þætti til
mergjar. Bölsýnir menn hafa í
gegnum tíðina í sífellu klifað á
því að landið sé á mörkum hins
byggilega heims og því sé verið að
fleygja peningum á eldinn þegar
unnið er að garðrækt og skógrækt
í landinu, punktur og basta!
Sem betur fer hafa margir bjart-
sýnismenn í ræktunarmálum verið
uppfullir af eldmóði og þolinmæði
Um þetta vitna mörg og góð dæmi
sem afsanna þessa kenningú,
og nægir þar að nefna t. d. skóg-
ræktina á Hallormsstað og lysti-
garðinn á Akureyri. Pað er því
staðreynd að veðráttan á þessari
norðlægu eyju sem við byggjum er
ekki verri en það, að hægt er að
vinna stórvirki í þá átt að gera
landið og nánasta umhverfi okkar
hlýlegra og bærilegra til að lifa í.
Pá kemur upp spurningin um leið-
ir að markmiðinu.
Að Reykjum í Ölfusi er starf-
andi prýðilegur garðyrkjuskóli og
garðyrkjufræðinga þaðan þarf að
virkja til að verða leiðandi afl í
fegrun umhverfis okkar, svo og
ræktun adlri. Pví miður eru garð-
yrkjufræðingar, starfandi á vegum
bæjar- og sveitarfélaga á alltof fá-
um stöðum.
Hugarfarsbreyting
ráðamanna
Skilningur ráðamanna á þörf-
inni er víða lítill sem enginn. í
þessum efnum verður ekki um
neina stökkbreytingu að ræða,
heldur hugarfarsbreytingu ráða-
manna í sveitarfélögum um land
alit.
Hinn almenni borgari hefur
viljann til þess að fegra og snyrta
umhverfi sitt, en stendur alltof oft
uppi ráðþrota þegar til kastanna
kemur. Hér þarf að koma til fag-
lært fólk til að veita leiðbeiningar
á þessu sviði. Pegar slíkar hug-
myndir eru til umræðu er því oft
slegið fram að lítil sveitarfélög
hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til
að halda úti mannskap að neinu
marki til að fegra bæina og veita
íbúunum ráðgjöf og þjónustu í
garðrækt. Petta er eflaust rétt í
mörgum tilfellum, og við þetta
hefir verið látið sitja fram að
þessu.
Ráðgjöf og þjónusta
Reynslan hefur sýnt að fólk þarf
á þessari þjónustu að halda og það
vill fá úrbót þessara mála. Hvað á
þá til bragðs að taka ef fjárhags-
hliðin þarf að vera vendipunktur
í þessum efnum? Er engin lausn?
Lausnin er til og hún er sú að
bæjar- og sveitarfélög ásamt fé-
lagasamtökum sameinist um að
hafa garðyrkjufræðinga í þjónustu
sinni. Með slíkri samvinnu ætti
fjárhagsvandinn að vera úr sög-
unni og hægt að láta verkin tala.
Samtök sunnlenskra sveitarfé-
laga haf a komið auga á þessa lausn
og sl. tvö sumur hafa samtökin
haft í þjónustu sinni garðyrkju-
fræðing í ráðunautastarfi. Fólk
hefur óspart nýtt þessa þjónustu
og er undirritaður hvarf frá starfi
þessu sl. haust voru enn margir á
biðlista. Pó, fyrir einhverra hluta
sakir virðist nú sem þessi þjónusta
hafi verið lögð niður fyrir fullt og
allt. Eigi að síður aukast kröfur
fólks til umhverfis síns með hverju
ári sem líður. Íbúðir og íbúða-
Kiwanisklúbburinn ÖLVER
Porlákshöfn.
hefur á sl. ári veitt fé til ýmissa
velferðar- og líknarmála. 50 þús-
und vegna brtmans á Vötnum í
Ölfusi, 50 þús. til bókasafns í Por-
lákshöfn, 40 þús. vegna sjóslysa á
Húsavík, 600 þús. til tækjakaupa
í heilsugæslustöð Þorlákshafnar,
ásamt öðrum félagasamtökum. Pá
hefur hver félagi ákveðið að leggja
fram 2 dagsverk til sundlaugar-
byggingar.
Þá hefur klúbburinn, auk margra
annarra verkefna, unnið að hreins-
un á umhverfi og heftingu sand-
foks.
I
f
Kiwanisklúbburinn DIMON
Hvolsvelli
afhenti Björgunarsveit Landeyja
að gjöf sjúkrabörur og loftspelkur,
2 sett af hvoru. Dímon stóð ásamt
öðrum að umferðagetraun í barna-
skólum sýslunnar. Nemendum
verða færð endurskinsmerki á
komandi hausti. Pá er ennfremur
ákveðið að kaupa verðlaunagrip til
að keppa um í skákkeppni barna
í Rangárvallasýslu.
Á næstunni verður Björgunar-
sveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli
gefnar sjúkrabörur. Og síðast en
ekki síst eru þeir félagar minnugir
uppruna sínum og nafna sínum
Dímoni. Ákveðinn er uppgræðslu-
dagur við fjallið Dímon hinn 13.
júní. Par hafa þeir áður komið við
sögu og unnið að uppgræðslu og
heftingu sandfoks. Eina skreyt-
ingu annast þeir ásamt Björgunar-
sveitinni Dagrenningu, það er
flugeldasýning við áramót og upp-
setning á ljósaskilti í Hvolsfjalli,
er sýnir ártalið hverju sinni og
skiptir það um ártal á miðnætti á
gamlárskvöld.
Kiwanisklúbburinn
HELGAFELL
V estmannaeyjum
Nýjasta mál klúbbsins er að taka
þátt í að koma upp starfsvelli hér
í bænum fyrir börn. Petta er gert
í tengslum við barnaárið.
Að umhverfismálum í bænum
hefur klúbburinn ávallt verið til
taks, þegar slíkt hefur verið skipu-
lagt, t. d. áttu kiwanismenn ásamt
öðrum félagssamtökum þátt í
hreinsunarviku, sem hér fór fram
á s.l. ári. Voru það tugir bílhlassa,
sem safnað var saman víðs vegar
um bæinn, ásamt gamalgrónum
bílhræjum, sem ekið var með í
hverfi eru skipulögð, oft með
reglustrikunni einni saman, þann-
ig að hinn mannlegi þáttur verður
útundan. Pað þarf því að taka
meira tillit til hins mannlega þátt-
ar, tengja saman hús og hverfi með
gróðri þannig að umferð sé greið,
ekki sé traðkað á rétti nágrannans
og síðast en ekki síst, tekið tillit
til útivistarsvæða barnanna sem
erfa skulu landið.
Stenin Kárason
ylræktar- og skrúðgarðafr.
gryfjuna austan í Helgafelli. En
það er mikið mál að fylla upp í
gömul sár þess og græða þau upp.
i
Pá tóku félagar í klúbbnum þátt
í á sínum tíma að hreinsa einn feg-
ursta blett eyjanna, Herjólfsdal, er
síðan var tyrfður á eftir. Var þetta
mikið starf, sem mikill hluti eyja-
búa tók þátt í. Pá hafa Helgafells-
bræður átt sinn þátt í að skera
niður rof og uppblástur í hlíðum
Helgafells og sá síðan í það.
Kiwanisklúbburinn
BÚRFELL Selfossi
hefur á undanförnum árum unnið
að ýmsum velferðarmálum síns
samfélags. Sumra þeirra mála er
getið á öðrum stað í þessu blaði
og vöktu verðskuldaða athygli
eins og sáning í Laugardalsvelli og
hefting sandfoks í Porlákshöfn.
Nýlega var samþykkt að veita 400
þús. til samtaka áhugamanna um
áfengisvarnir til styrktar rekstri
þeirra að Sogni í Ölfusi. Pá fær
knattspyrnudeild Umf. Selfoss 200
þús. til búningakaupa.
Með þessari blaðaútgáfu vill
klúbburinn sýna bæði í orði og
verki áhuga sinn á fegrun og snyrt-
ingu umhverfis.
Hj. Þ.
Umhverfisnefnd Búnaðarsam-
bands Suðurlands hóf störf árið
1968.
Á fyrstu 5 árunum voru 25
heimili verðlaunuð fyrir góða um-
gengni. Verðlaunagripurinn var
áletraður silfurbikar afhentur til
eignar.
Árið 1972 voru þau búnaðarfé-
lög, þar sem umgegni þótti best
verðlaunuð. Fengu þau fundar-
hamar í verðlaun. Petta ár fengu
3 félög viðurkenningu og næsta ár
önnur 3, er sýndu mesta framför.
Á þjóðhátíðarárinu var áhersla
lögð á að mála og prýða. Pað ár
var verðlaunagripurinn innrömm-
uð litmynd af bænum. Þessir bæir
fengu verðlaun: Hunkubakkar í
Kirkjubæjarhr., Skarðshlíð í A-
Eyjafjallahr., Hvammur í V-Eyja-
fjallahr., Berghylur í Hrunamanna-
hreppi og Stóra-Sandvík í Sand-
víkurhreppi. Að auki fékk einn
bær úr hverri sveit viðurkenningu,
Erindi þetta var flutt á svæðis-
ráðstefnu Eddu er haldin var 23.
sept. 1972 á Seltjamamesi og var
eindregin ósk ráðstefnuþátttak-
enda, að það yrði birt í Kiwanis-
fréttum.
Ritstjóri.
Kiwanishreyfingin tekur við þar
sem Velferðarríkið þrýtur, sagði
Páll H. Pálsson, forseti Evrópu-
stjórnar í upphafi þessa starfsárs.
Petta voru orð að sönnu, þrátt
fyrir gífurlegar framfarir á síðustu
10—15 árum, eru alltaf mörg
verkefni sem ekki em unnin og
verða ekki unnin, nema af fórn-
fúsum og áhugasömum mönnum.
Kiwanishreyfingin á að vera
samtök slíkra áhugamanna. I
hverju sveitarfélagi em til slíkir
menn, en þeir koma litlu í fram-
kvæmd einir. Pá kemur Kiwanis-
hreyfingin til, hún stofnar klúbb,
sem síðan sameinar þeirra menn,
til sameiginlegra átaka.
Og árangurinn lætur ekki á sér
standa. Við skulum taka sem
dæmi, um slíka samvinnu og ár-
angur af því.
Kiwanisklúbburinn Helgafell í
Vestmannaeyjum er búinn að
starfa í 5 ár. Hann hefur sameinað
sterka krafta til átaka, og árangur-
inn lætur ekki á sér standa. Peir
hafa haldið uppi stuðningi við
sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum og
dliheimilið — þeir hafa komið
upp vinnustofu fyrir aldraða og
síðast en ekki síst, þeir hafa keypt
og innréttað hús fyrir hreyfinguna
í Vestmannaeyjum „Kiwanishús-
ið“. Vestmannaeyingar tala með
stolti um Kiwanisklúbbinn Helga-
fell, hann er hluti af þeim og
miklu færri en vilja hafa fengið
inngöngu í klúbbinn.
Pó að mörg sveitarfélög hafi nú
veggskjöld úr postulíni, sér hann-
aður vegna þjóðhátíðarárs.
Næstu 4 árin var verðlaunaður
einn bær úr hverri sveit.
Búnaðarfélög, kvenfélög og ung-
mennafélög hafa kosið fegrunar-
nefnd fyrir hverja sveit. Pessar
nefndir hafa víða unnið frábært
starf.
Sent hefur verið heim á hvert
heimili rit með leiðbeiningum um
meðferð málningar og tilhögun
vinnubragða. Einnig var starfsemi
fegrunarnefndarinnar kynnt á
Landbúnaðarsýningunni 1978.
Á þessu ári verða opinberar
byggingar hafðar undir smásjá.
Ákveðið er að verðlauna kirkjur og
kirkjugarða, umhverfi og umhirðu.
Dómnefndin fer á stjá í september
og verður fróðlegt að vita hvaða
kirkjustaður skarar mest fram úr.
Góðu heilli fer fjölgandi verk-
færahúsum á bæjum. Hverfur þá
brátt hið sóðaiega og losaralega
þegar starfandi Kiwanisklúbba,
þá eru mörg án þeirra, og við verð-
um að sjá til þess að þau eignist
klúbba. Við eigum orðið stóran
hóp ágætra manna innan hreyfing-
arinnar sem við getum sent um
byggðir og bæi til að kynna hreyf-
inguna og hennar starf.
Landgræðsla
Eitt af þeim verkefnum sem
við Kiwanismenn þurfum að beina
starfi okkar inn á, er landgræðsla.
Einn Kiwanisklúbburinn, Búrfell
á Selfossi, hóf slíkt starf á þessu
ári. Þeir sáðu 3500 kg af fræi og
áburði á skemmda jörð í kringum
Laugardalshdli, en það er einn af
þeim stöðum á Suðurlandi sem
ferðamenn sækja orðið mikið og
eru þá ekki alltaf að hugsa um
góða umgengni, skemma gróður og
valda spjöllum. Einnig tóku Búr-
fellsmenn sig til einn laugardag í
sumar, bundust samtökum við
íbúa Þorlákshafnar og sáðu gras-
fræi við þjóðveginn til Porláks-
hafnar. Hvortveggja eru mjög þðrf
og ánægjuleg verkefni.
En landið blæs upp, og gróður
eyðist, og mjög takmarkað svæði
tekst að græða aftur. Við getum
orðið að liði. Við gætum samein-
ast um það Kiwanismenn að taka
að okkur einhver ákveðin svæði
ekki fjarri okkur og farið eina til
tvær gróðursetningarferðir á sutnri
og tekið fjölskyldu okkar með,
þetta er uppeldisatriði fyrir börn-
in okkar.
Mottó Kiwanishreyfingarinnar
er „Við byggjum“ eitt af dnkunn-
arorðum íslenskrar Kiwanishreyf-
ingar gæti verið „við bætum“ í
þessu tilfelli, við bætum landið
okkar.
Eyj. Sig.
geymsluform á vélum bænda.
Ræktun skrúðgarða er alltof lít-
ið sinnt í sveitum. Fegrunarnefnd
Búnaðarsambands Suðurlands hef-
ur haft þá stefnu, að íbúðarhús
skuli alveg girt af með traustri
girðingu. Innan þessarar girðingar
væri þá aðstaða til að hafa skrúð-
garð og lítinn matjurtagarð.
Væri hvorugt haft skal hafa
hreina og þokkalega grasflöt við
húsið. Petta er forsenda fyrir því
að vel geti litið út heima við bæ.
Mér ofbýður þegar stóð og naut-
gripir hama sig heima við ný og
glæsileg hús og troða allt í svað.
Fagur skrúðgarður heima við bæ-
inn er hverjum manni sálubót.
Fegrunarnefnd Búnaðarsam-
bands Suðurlands heitir á allar
fegrunarnefndirnar að starfa vel í
sumar og sérstaklega skal því beint
til allra sóknarnefnda að hefjast
strax handa.
Einar Þorsteinsson.
jr
Ur starfsskýrslu
klúbbanna
Fegrun sveitabæja á Suðurlandi