Fréttablaðið - 23.12.2019, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 23.12.2019, Blaðsíða 19
KYNNINGARBLAÐ Jólin M Á N U D A G U R 2 3. D ES EM BE R 20 19 Max með sonum sínum Axl Tý og Elvis Thor. Þetta verða fyrstu jól allrar fjölskyldunnar saman hér á Íslandi. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Jól á Íslandi Tenerife, Balí og Madagaskar Maxine Hagan kom fyrst til Íslands árið 2010 þegar hún var á ferðalagi um heiminn. Nú er hún gift íslenskum manni og eiga þau tvo syni. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þeir ferðast víða en verja nú fyrstu jólunum á Íslandi. ➛2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.