Fréttablaðið - 04.03.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 04.03.2020, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 4. mars 2020 ARKAÐURINN 9. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Kórónaveiran veldur mikilli óvissu í ferða- þjónustu á Íslandi sem var í þröngri stöðu fyrir. Afbókanir og samdrátt- ur vofa yfir greininni. Stjórnendur furða sig á aðgerðaleysi stjórnvalda eftir ítrekuð áföll. 10 Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Tímapantanir í síma 511 5800 Sjónmælingar eru okkar fag Veðköll ýtt undir lækkanir Bankar gera veðköll á skuldsetta einkafjárfesta samhliða verðlækk- unum í Kauphöllinni. Selja í Marel til að reiða fram tryggingar. 2 Sérfræðingar segja ekki slakað á mikilvægustu reglunum Samkeppnislög verða ekki veikari hér en í samanburðarríkjum ef frumvarp nær fram að ganga. 4 Lofa aðgerðum vegna kórónaveirunnar Fjármálaráðherrar sjö stærstu iðnríkja heims heita aðgerðum til þess að örva heimshagkerfið. 8 Peningasendingar frá hálaunalandinu Peningasendingar einstaklinga frá Íslandi hafa 9-faldast á áratug og námu 33 milljörðum í fyrra. 16 Lyfjarisar leita til Controlant Kórónaveiran hefur aukið vitund um mikilvægi rauntímavöktunar á lyfjum. Hafa gengið frá 1.250 milljóna króna fjármögnun. 18

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.