Alþýðublaðið - 04.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1925, Blaðsíða 1
&\ -—*&* »9*5 Mánudagina 4. maí. J helzt vana ilnuveiðum, rafað ég til Raufarha'ÍQHr. Þarfa að fara með E8ju á miðvikudaginn. — Gott kaup/. Árelðanleg borgun. Mapús V. Jóhannesson, f Vasturgötu 29, ) EUirna frá ki. 6—8 e. m. 101 tSlublaði s iiÞingi, Á laugardaginn voru Btuttir fuudir í báðum deildum. I Ed. var frv. um vatnsorkusárleyfl vísað til 2. umr. og allshn. og frv. um elysatryggingar samþ. til 3. umr. með öllum brtt. nefndarinnar nema einni, er tekin var aftur. Er frv. joú aftur komið í skaplegt horf. — I Nd. var frv. um mannanöfn afgr. til Ed. og eins frv. um kosn ingar tíl Alþingis; hefir veriö feld tír því færsla kjördagsins, og hljóðar það nú aðallega um skift- ing hreppa í kjördeildir. Frv, um sölu á kolum oftir máli var samþ. til S. eftir að flm, (Magn. dós.) hafgi gert öll kol í því að koksi eins og bezta gasstöð. Frv. um aðflutnings- bann á heyi var samÞ til 3. umr. og þsál. um frestun embættaveit ir.ga og sýslana afgr. geibreytt að foimi frá Aiþingi. Fyrirspurn flytur Jóh. P. Jóa. til stjórnaiinuar um, hvort hún sjái sér fært að leggja niður vín- aöiu í Vestmannaeyjum samkv. ósk bæjarstjórnar og meiri hluta kjósenda. — J. Kj. og Þorl. J. flytja þsál.till. um endurskoðun laga, utn skipströnd frá 1876 þar eð þau eóu orðin drelt. — Fjár- veittnganefnd Ed. garir sér hægt um hönd og hækkar tekjuáætiun íjáilftv. um marga tugi þúsunda eftir 2. umr. Ef þetta er ekki vit- íeysa, þá heflr það verið prettur nefndaiinnar við aðra þingmenn' að telja tekjurnar lægri en von er Rafmagn lækkar eins og að andanförnu niður i 12 aura kwst. til Ijósa, suðu og bitunar um mæla frá álestrl I maí til áksturs í septémber, Reykjavik, 1. maf 1925. Rafmagosveita Rsjkjavíkur. FRÁ BÆTARSlMANUM. Þair, aem þurfa að fá fluttan sfma næstu flutningsdaga, eru beðnir að tllkynna það sera iyrst á skrifstofu Bæjarsímans, svo hægt sé að gerá nau'synlegar ráðstafanir og flutnings- biðin verði styttri. BœJAVSÍmastlÓPÍnn. Laxfsiðm í Elliíaániim er hér með boðln út tll lelgu frá 1. júní til 31. ágúst n. k. fyrir 2 stengur á dag. Væntanleg tilboð, með eða án vörzlu ánna, séu komin til skrlfstofu rafmagnsveitunnar fyrir 14. þessa mánaðar klukkan 12 á hádegi. — Engin skuidbinding am að taka hæsta boði eða nokkru boði, ef til vill. — Allar frekari upplýsingar fást á skriístofunni. Reykjavfk, 2. ma| 1925. Rafmagnsveita Rejkiavíkor. Q Innlent og útlent iataefni © langmest úrval hjá GL Riarnason & Fjeldsted. á til að hræða þá frá skynsam- legum og nauðsynlegum nýjum fjárveitingum. Meiri.hl. fjárh.n. Ed. (Síg. Egg., Iogv. Pálm., B.-. Kr. og Jóh. P, Jós) ræður til að samþ. frv. um innheimtu gjalda af erl fiskiskip- um með þeirri brt., að ákvseðin nái eigi til lögreglustjóra, ©r kíú eru i embættum, en minni hl. (Jóna*) felst á lögskýringu fjár- málaráðherra og er mótfallinn frv. og brtt. rneiri hl. — Sama nefnd ræður til .að samþ. bæði frv. til fjáraukal. 1923 og frv. um landsr. 1923 óbreytt og enn fremur.frv. um brtt. á 1. um lífeyrissjóð emb- ættismanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.