Bæjarbót - 01.03.1982, Side 2

Bæjarbót - 01.03.1982, Side 2
2 Bæjarbót BÁRA * .Bára Býður Betur Gjafavörur: Casades styttur, koparpottar, leirvörur, glervöruro.fl. Ferðavörur: Tjöld, svenfpokar, dýnur, reiðhjól o.fl. Raftæki: Sjónvörp, þvottavélar, eldavélar, ísskápar, ryksugur, plötuspil- araro.fl. Annað: Buxur á börn og full- orðna, inniskór, hillur, skápar, hljómplötur, myndavélar, allur sjófatnaóur. Sæigæti: Kalt öl, heitar sam- lokur, tóbak, kex, ís, kaffi o.fl. o.fl. Leikföng: Þroskaleikföng, Fisher Prise Mattell, dúkkur, Matchbox- bílaro.fl. VERSLUNIN BÁRA GRINDAVÍK SÍMI8091 Grindvíkingar! 2. gjalddagi fasteignagjalda var 15. mars s.l. Forðist dráttarvexti með því að borga á réttum tíma. Bæjarritarí Vöruflutningar Milli fíeykjavíkur og Grindavíkur. Afgreiðsla á Vöru- leiðum hf., Klepp- smýrarveqi 8, sími 83700. Varan sótt út i bæ efóskaðer. Höfum emnig trakt- orsgröfu til leigu í stór og smá verk. Litlafell sf. 228405 og 8271 Hópferðir Sigurðar og Svarvars •28273 28211 Erum ávalt tilbúnir á nóttsem degi örugg þjónusta útá vegi Tilsölu Citroén GS 74 rauður, mikið ekinn, þarfnast smá lagfæring- ar. Fæst á tombóluprís, efsamið erstrax. Upplýsingar í síma 8328 og 8555 (Guðni) á vinnutíma. Vantar fólk í fiskvinnu hálfan eða allan daginn. Unnið eftir bónus- kerfi. FISKANES Sími 8550. Önnumst allar almennar viðgerðir Vélastillingar ljósastillingar ©8357 Bifreiðaverkstæði Grindavíkur

x

Bæjarbót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.