Bæjarbót - 01.03.1982, Blaðsíða 6

Bæjarbót - 01.03.1982, Blaðsíða 6
6 Bæjarbót Grindvíkingar! Sumaráætlunin komin. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi. Komið og fáið bæklinginn Get einnig lánað Video spólur (VHS kerfi) m/ferðakynningu Samvinnuferðir-Landsýn Umboðsmaður í Grindavík Sigurður Sveinbjörnsson RAFBORG HF. Erum að taka upp þessa dagana matar og kaffistell. Erum einnig með Góðar fermingargjafir Svo sem Polaroid myndavélar hárblásarasett o. fl. RÝMINGARSALA 15% afslátturá lömpum og Ijósum. I Korsíka t t 9 t t t t t § Þessi undurfagra eyja stendur skammt undan ströndum Frakklands og Ítalíu. Korsíka á sér langa og sérkennilega sögu og má þar nefna, að þar voru heimkynni Napóleons Bonaparte, hins fræga keisara Frakklands. Óvíða eru jafn tælandi og sól- ríkar baðstrendur og heillandi um- hverfi, enda frábær aðstaða til sjó- og sólbaða og heil- næms útilífs. Glað- vært skemmtanalíf og góðir, franskir veitingastaðir gera Korsíku að heillandi paradís þeirra sem vilja njóta alls hins besta í sumar- leyfi sínu. Við bjóðum mjög góða gist- ingu í smáhýsum alveg við strönd. Brottfarardagar: 23. maí og síðan viku- lega út september. Páskaferd til Mexico 17 daga páskaferð til þessa sögu- fræga lands, þar sem samemuð kynnis- og skoðunarferð til sögu- frægra menningarslóða og hvíldar- ferð til heillandi baðstranda í Aca- pulco. Brottför stjóri. 3. aprfl. íslenskur farar- | Páskaferd til Chicago i ^ Nú gefst óvenjugott tækifæri til þess að heimsækja stórborgina Chicago Mallorka Nýjung Hafi þið heyrt tala um Puerto de Andtraix, einn feg- ursta fiskimannabæ á Mallorka? Óvíða er meiri náttúru- fegurð. Heillandi baðstrendur, hreinn og tær sjór, að óglevmd- um hinum sérstæðu og frábæru veitingastöðum. Við bjóð- um óvenjulega og glæsilega gistingu í smáhýsum (bungalows) og íbúðum í heillandi umhverfi. Við bjóðum yðar að koma á skrifstofu okkar og sjá gistiaðstöðu okkar á myndbandi (video). Brottfarir: 29/5 og síðan alla laugardaga út september. UMBOÐ I GRINDAVÍK Sigurður Ágústsson Heiðarhrauni Sími: 8297 jK Brottfór 4. apríl og hæst að velja um 7 og 10 daga ferð. íslenskur fararstjóri. P

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.