Bændablaðið - 14.01.2016, Síða 52

Bændablaðið - 14.01.2016, Síða 52
52 Bændablaðið | Fimmtudagur 14. janúar 2016 Welger RP120.Árgerð: 1995.Einföld og góð vél. vel með farin og er í lagi. Er með garnbindingu.Staðsetning: VB-Landbúnaður, Akureyri.Verð kr. 290.000 án vsk. Lely Welger DA 235 Profi. Árgerð: 2013. Vél notuð í tvö sumur. Smurkerfi á keðjur og legur. Myndavél. 25 hnífar. Dekk 505/50-17 R. Ávallt geymd inni. Notkun: 5,535 rúllur. Staðsetning: VB-Landbúnaður Akureyri. Verð kr. 8.500.000 án vsk. Deutz Fahr MP 235. Árgerð: 2007. Nýrri gerðin af Deutz Fahr samstæð- unum. Öflug vél sem er í toppstandi. Búið að endurnýja sóp og fl. Yfirstærð af dekkjum. Notkun: 23,000 rúllur. Staðsetning: Reykjavík. Verð kr. 3.650.000 án vsk. Kuhn GA7822 MasterDrive.Árgerð: 2008. Rakar til hliðar. 7,8m vinnslu- breidd. Tandem öxull. Stýranleg. Staðsetning: VB-Landbúnaður, Akureyri. Flott vél og klár í notkun. Verð kr. 1.090.000 án vsk. Kuhn GF 7601 MH Digidrive. Árgerð: 2005. Lyftutengd. Góð vél, lítið slitin og lítur vel út. Staðsetning: Reykjavík. Verð kr. 790.000 án vsk. Ziegler PowerDisc 305 sláttuvél. Árgerð: 2003. Miðjuhengd vél. Notkun frá 2008. Staðsetning: Norðurland. Sér aðeins á dúk. ATH! mynd er af svipaðri vél. Lítið notuð og í góðu standi. Verð kr. 490.000 án vsk. Vicon Sprintmaster. Árgerð: 93-95. Dragtengd, 1 vökvaslanga. Staðsetning: Eyjafjörður. Vél orðin upplituð og soðin föst. Ný tinduð. Ný vökvaslanga. Verð kr. 130.000 án vsk. McHale Fusion 2. Árgerð: 2008. Breiðsópur, netbinding, 23 hníf- ar, Smurkerfi á keðjur og legur. Notkun: 60,000 rúllur. Staðsetning: VB-Landbúnaður Akureyri. Sópur uppgerður o.fl. Vél í lagi og vel við haldið.Verð áður kr. 4.150.000 án vsk. TILBOÐ: Verð kr. 3.400.000 án vsk. Avant 635. Árgerð: 2011.60cm skotbóma vökvaúttök að aftan hraðtengi rafmagnstengi fjölhæfur stýripinni. Notkun: 710 vinnustund- ir. Staðsetning: VB-Landbúnaður Akureyri. Vél í topplagi og tilbúin til notkunar. 1264 kg að þyngd. Lyftigeta yfir 1000 kg!. Verð kr. 3.800.000 án vsk. New Holland TL100A. Árgerð: 2005. Vökvavendigír. Led vinnuljós. Quicke Ámoksturstæki. Vinnuljós á top. Topplúga. Notkun: 8,276 vinnustundir. Staðsetning: Norðurland. Flott breið dekk. Vel með farin og í góðu standi. Umboðssala. 8228616 - Jón Stefán. Verð kr. 3.700.000 án vsk. New Holland TL 80A. Árgerð: 2005. Quicke Ámoksturstæki. Vökvavendigír. Notkun: 7100 vinnu- stundir. Staðsetning: Reykjavík. Verð kr. 3.270.000 án vsk. Valtra A95. Árgerð: 2004. Með ámoksturstækjum. Notkun: 7,400 tímar. Staðsetning: Reykjavík. Vél í góðu standi. Ný kúpling. Verð kr. 3.190.000 án vsk.. McCormick CX105. Árgerð: 2003. Með Stoll ámoksturstæki. Notkun: 5,900 vinnustundir. Staðsetning: Reykjavík. Er á góðum dekkjum. Verð kr. 2.820.000 án vsk. Valtra T182 Direct. Nýskráð 05. 2013. Stiglaus gírskipting (vario), 115 l vökvadæla, frambeisli, aflúrtaki, framfjöðrun, húsfjöðrun, loftkælingu, vökva- og loftbremsum, skotkrók, auka ljósum, infolight o.fl. 200 hö vél, 6 strokka. Notkun: 1400 vinnustundir. Staðsetning: Eyjafjörður. Vél í góðu lagi og vel við haldið. Umboðssala.. Verð kr. 13.200.000 án vsk. Valtra A 95. Árgerð: 2004. Valtra 930 ámoksturtæki með euro combi ramma, dempun og þriðjasviði. Rafmagns besli, með rofum á aftur- brettum. Rafmagnskúpling. Notkun: 5710 vinnustundir. Staðsetning: VB-Landbúnaður Akureyri. Skipt var um kúplingu nóvember 2012. Vél þá ekin ca.4100 vinnustundir. Verð kr. 3.450.000 án vsk. John Deere 3320. Árgerð: 2010. 33 hestafla vél. Hydro gírkassi. 3 gírar, pedalar í gólfi fyrir afturábak og áfram. 4x4 drif, ámokstustæki, dekk fínmunstuð. Notkun: 2900 vst. Staðsetning: Reykjavík. Gríðalega lipur vél og góð í létta vinnu. Uppl. s. 822 8636. Verð kr. 1.740.000 án vsk. Lely mjólkurtankar til sölu. Einn not- aður LELY Nautilus mjólkurtankur og einn nýr en útlitsgallaður. 12000 lítra með lausri kælivél, árgerð 2007. 5000 lítra með áfastri kælivél, árgerð 2015. Allar nánari upplýsingar hjá Sverri í síma 896 2866 eða í tölvupósti á net- fangið sverrir@vbl.is. Til sölu Delaval brautarkerfi árgerð 2001. Með 6 tækjum fyrir 45 bása. Allar nánari upplýsingar hjá Sverri í síma 896 2866 eða í tölvupósti á netfangið sverrir@vbl.is. Palmze rúlluvagn, lengd 8,02 m. Verð 1.590.000 án vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332. Quittpad undirdýnur undir hnakkinn, tvær gerðir Sport og Comfort. Dýnur sem lofta vel og eru einstaklega hest- vænar. Má þvo í þvottavél. Brimco ehf. Sími 894-5111 og á www.brimco. is Opið frá kl.13.00-16.30. Weckman sturtuvagnar. Jan.verð 11 tonna. Verð kr. 1.560.000.- með vsk., 13 tonna. Verð kr. 1.860.000.- með vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Weckman rúlluvagnar. Ný gerð. Stærð palls 2,55 x 9 m. Verð kr. 2.090.000.- með vsk. H. Hauksson ehf. sími 588-1130. G. Hippe norskar gæðakerrur. Búvís ehf., uppl í síma 465-1332. Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar: 7,5 KW, 9,2 KW, 11 KW glussa- drifnar : 8 KW, 60 L / min, 120 Bar. Vinnudýpt : 130 cm Skrúfa : 200 mm. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892- 4163, hak@hak.is,www.hak.is Úrval af viftum og þakblásurum í flest- um stærðum og gerðum. Einnig úrval af stýringum. Íshúsið ehf, uppl. í síma 566-6000, http://www.viftur. is, Brynningartæki. Úrval af brynningar- tækjum frá kr.5.900 m/vsk. Brimco ehf. www.brimco.is Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111. Opið frá 13:00-16.30. LED útiljós 8000 og 10000 LM. Búvís ehf sími 465-1332. Hyundai Santa FE árg.'06 disel nýja boddýið ekinn 223 þús 173 þús á vél ástand gott á nýjum negldum dekkj- um sumardekk fylgja. Uppl. í síma 892-4030. Hitaþræðir sem henta fyrir rennur eða inn í rör. Nipplar og samsetningarkitt í boði. Íshúsið ehf, www.hitarar.is. Uppl. í síma 566-6000. Nissan Navara Double Cab MT SE, árg. '07, disel, bsk, ekinn 207 þús., gott ástand, húðaður pallur með segli. Uppl. í síma 892-4030. Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali. Búvís. Uppl. í sími 465-1332. Metar-Fact taðdreifari, 6 tonna. Búvís ehf. Sími 465-1332. Traktors skóflur stærðir 1,8 m, 2.0 m, 2,2 m, 2,4 m. Búvís ehf. Sími 465- 1332. Taðklær. Breidd 150 cm kr. 239.900.- án vsk. Breidd 180 cm kr 269.000.- án vsk. Taðklær. Breidd 120 cm, vænt- anlegar fyrir áramót. Búvís ehf. Sími 465-1332. Haughrærur galvaníseraðar með eik- arlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.