Bændablaðið - 14.01.2016, Síða 55

Bændablaðið - 14.01.2016, Síða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 14. janúar 2016 Bændablaðið Smáauglýsingar: 563 0300 B SPARAÐU MEÐ VARMADÆLU Allt að 80% sparnaður á hitunarkostnaði Sölu uppsetninga og þjónustuaðilar Kópavogur - Hólmavíkur: Rafhöld ehf. Stykkishólmur: Patreksfjörður: Þingeyri: Hvammstangi: Blönduós: Sauðárkrókur: ** D TI D an is h Te ch n o lo g ic al In st it u te COP 5,6 A++ COP 5,1 A++ * *** D T e Danmarks mest energieffektive luft/vand varmepumpe* Ve ðlaun fyrir hæ sta sparnað arhlutfal l í flokki loft í va tn** VERÐLAUN fyrir hæsta sparnaðarhlutfall Akureyri: Vopnafjörður: Eskifjörður: Djúpivogur: Höfn: Vík: Hvolsvöllur: Vestmannaeyjar: Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB Vertu vinur okkar á Facebook Volvo BL71 Plus Árg. 2007 - 5873klst Hraðtengi - 3 afturskóflur Verð: 4.500.000.- +/vsk Komatsu WA-150-5H Árg. 2005 - 4407klst Nýleg dekk - nýr skeri Verð: 5.490.000.- +/vsk Sími: 517-8240 www.eyjalind.is            Lesendabás Yara staðfestir skuldbindingu til að draga úr losun frá landbúnaði Bændablaðið vakti athygli á áskorun um losun gróðurhúsa- lofttegunda í matvælaframleiðslu í grein þann 17. desember. Fjórðungur allrar losunar gróð- urhúsalofttegunda kemur frá land- búnaði og allt að tveir þriðju af allri losun nituroxíðs (N2O) kemur frá landbúnaði. Góðu fréttirnar eru að miklir möguleikar eru á að draga úr losun með bættum búskaparháttum. Lykillinn að þessu verður aukning á notkun köfnunarefnis á skilvirkan hátt í landbúnaði, samkvæmt skýrsl- unni „Dregið úr N2O“ frá SÞ. Hjá Yara styðjum við aukið gegn- sæi gagnvart losun gróðurhúsaloft- tegunda í allri virðiskeðju matvæla, til að reyna að mæta kröfu um að fæða vaxandi fólksfjölda í heiminum án þess að stuðla að hlýnun jarðar. Yara tilkynnir um losun samkvæmt gildissviði 1, sem er skilgreint í verkefni varðandi kolefni, sem er bein losun frá eigin verksmiðjum okkar. Þar til nýlega var þessi losun að mestum hluta losun sem tengist áburði. Yara hefur með rannsókn- ar- og þróunardeild innanhúss þróað N2O-hvatatækni, sem tókst að draga úr þessari losun um yfir 50 prósent síðastliðinn áratug. Frá sjónarhóli lífsferilsmats kemur helsta losun frá áburði núorðið úr notkun í umhverf- inu. Því vinnur Yara náið með bænda- samfélaginu til að draga úr neikvæð- um umhverfisáhrifum landbúnaðar. Þetta felur í sér fjölda vettvangspróf- ana, bæði á eigin vegum og í sam- vinnu við bændur og samstarfsaðila, sem miða að hámarksuppskeru með minni umhverfisáhrifum. Þetta snýst allt um að fá meiri uppskeru á hvern dropa af vatni, á hvern hektara lands og fyrir hvert kíló af áburði – í stuttu máli að rækta meira með minna. Val á áburði ákvarðar kolefnisfót- spor frá búskap og gríðarlegur munur er á milli mismunandi tegunda af áburði þegar að framleiðsluaðferð- um kemur. Grafið hér að neðan sýnir verulega minni losun frá framleiðslu ammóníumnítrats í áburðarverk- smiðjum Yara í samanburði við áburð sem framleiddur er í Rússlandi. Meginmunurinn er afrakstur mark- viss starfs innan Yara varðandi orku- nýtingu og hreinsibúnaðartækni með N2O-efnahvata sem hefur dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda um yfir 50 prósent. Yara er leiðandi á heimsvísu í næringarvörum og -lausnum til ræktunar og þjónar viðskiptavinum og bændum í um 150 löndum um heim allan. Sem leiðandi fyrirtæki í iðnaði tökum við hlutverk okkar og ábyrgð alvarlega og teljum sjálf- bæra matvælaframleiðslu og mildun loftslagsbreytinga vera kjarnann í starfsemi okkar. Við erum staðráðin í að halda áfram að draga úr losun frá framleiðslu okkar, en aðeins með samstarfi milli atvinnugreina munum við ná árangri í hröðun þeirra umbreytinga sem þörf er á við baráttu gegn loftslagsbreytingum og tryggja um leið nægan mat fyrir jarðarbúa. Ole Stampe, aðalviðskiptastjóri, svæði Norðurlanda, Yara International ASA. Anders Rognlien, aðaljarðræktarfræðingur, svæði Norðurlanda, Yara International ASA. Þróun örsmárra efnahvata hef ur haft mikil áhrif á kolefnisspor áburðar- framleiðslu fyrirtækisins, með því að draga úr losun um 50 prósent á síðasta áratug. landbúnaðar.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.