Bændablaðið - 21.06.2018, Qupperneq 21

Bændablaðið - 21.06.2018, Qupperneq 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júní 2018 Græn orka eftirsótt Unnið þvert á markmið Kyoto og Parísarsáttmála Sviðsmyndir um raforkunotkun til 2050 Hægar framfarir þýða 50% raforkuaukningu Græn sviðsmynd 100% raforkuaukning Aukin stórnotkun þýðir 29 megawatta aukningu á ári Stöðnun eða framþróun, hvort viljum við? Lely Welger Tornado rúllusamstæðan 2 ára verksmiðjuábyrgð RPC 245 Tornado er sterk og afkastamikil rúllusamstæða sem byggir á áratuga reynslu Welger í smiði rúlluvéla. 25 hnífar. Sópvinda 2,25 metrar brautarlaus. Yfirstærð af dekkjum 710/40R-22,5. Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum okkar Krókhálsi 5F • 110 Reykjavík • Sími: 414-0000 • Baldursnes 2 • 603 Akureyri • Sími: 464-8600 Lely center Ísland farming innovators UTAN ÚR HEIMI Heitið Monsanto lagt niður og Bayer kemur í staðinn /VH Hið alræmda nafn Monsanto hverfur af markaði og verða vörur sameinaðs fyrirtækis hér eftir merkar Bayer. Í stað Roundup er nú stillt upp gróð- ureyðingarefni undir nafninu Keeper L frá BAYER. Það er sambærilegt efni en jafnvel enn áhrifaríkara. Bæði innihalda virka eiturefnið glyfosat. Aragrúi lausna hefur komið fram á síðustu árum við virkjun hafstrauma.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.