Bændablaðið - 21.06.2018, Qupperneq 28

Bændablaðið - 21.06.2018, Qupperneq 28
28 Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júní 2018 Slys og veikindi kveiktu áhugann á rafhjólunum Félagsleg einangrun rofin með kaupum á rafknúnu þríhjóli Fyrirtæki stofnað um hagkvæm innkaup TÆKNI&MENNING Karólína S. Hróðmarsdóttir og Svavar Kristinsson á Tongli-hjólunum sínum í Hveragerði. Hópur rafhjólafólks á Blómstrandi dögum í Hveragerði 2017. Svavar hefur látið hanna golfpoka- festingu aftan á rafhjólin sem vakið hefur athygli framleiðenda í Kína. Hjólasending komin í hús 2017. Hörður Kristjánsson hk@bondi.is Skjaldbökurnar, fyrstu rafhjólasamtök landsins, formlega stofnuð í blómabænum Hveragerði 17. júní: Slys og veikindi urðu kveikjan að rafknúinni samfélagsbyltingu – Ungir sem aldnir, hreyfihamlaðir og heilbrigðir þeysa nú um götur Hveragerðis og hafa gaman af Hópur hamingjusamra rafhjólaeigenda í Hveragerði stillti sér upp fyrir Bændablaðið á glæsilegu raffákunum sínum. Myndir / HKr.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.