Bændablaðið - 21.06.2018, Side 48

Bændablaðið - 21.06.2018, Side 48
48 Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júní 2018 Grillaðir sveppir og lambasalat Lambasalat › 1 tsk. púðursykur › 1 tsk. sítrónupipar › 1 msk. reykt paprikuduft › 1/4 bolli ólífuolía › 400 g lambakjöt, snyrt › 2 sítrónur › 400 g blandaðir sveppir, skornir í þykkar sneiðar › 100 g blaðsellerí › 1 bolli kryddjurtir eða salat að eigin vali Holl hrákaka með hindberjum Botn: › 1/2 bolli hráar möndlur (pecan hnetur eða valhnetur ganga líka) › 1/2 bolli mjúkar Medjool döðlur (þarf að taka steina úr) › ¼ tsk. sjávarsalt Fylling: › 1 ½ bolli kasjúhnetur (láta þær liggja í bleyti í að minnsta kosti fimm klukkustundir, en yfir nótt er best) › safi úr tveimur sítrónum › fræin af einni vanillustöng (eða 1 tsk. vanilluþykkni) › 1/3 bolli kalt pressuð kókosolía, brædd › 1/3 bolli hunang (fast eða fljótandi, eða agavesíróp) › 1 bolli hindberjum (þídd ef notuð eru fryst ber) Grilluð sykurpúða „s'mores“ kaka › 1 box graham kex (haust kex) › 4 dl rjómi › 2½ bollar saxað súkkulaði › 1½ pakki sykurpúðar (nokkrar stærðir) › Hakkað súkkulaði, til að skreyta með Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari MATARKRÓKURINN LÍF&LYST – BÆRINN OKKAR Söðulsholt

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.